Allar rijudagsgngur fr oktber til desember 2020
fugri tmar:

lfarsfell eigin vegum ruvsi lei en ur ea tmamlingu vegna hertra samkomutakmarkana v/C19 #Fjallorkagegnveiru 10 nvember
Helgafell Mos eigin vegum ruvsi lei en ur ea tmamlingu vegna hertra samkomutakmarkana v/C19 #Fjallorkagegnveiru 3. nvember.
Selfjall og Sandfell Hlmshrauni 27. oktber.
Litla Sandfell um Jrugil ingvllum 20. oktber.

lfarsfell
Fjallorkufing eigin vegum vegna samkomubanns C19
ruvsi lei en ur ea tmamlingu

fing viku 46 og rijudaginn 10. nvember var lfarsfelli ruvsi lei en ur ea tmamlingu 3ja tinda lei fr Leirtjrn, tveggja tinda lei fr skgrktinni ea eins tinda lei fr Skarhlamri Mos.

Alls mttir voru 23 manns:
 gsta, Bjarnra, Bra, Elsabet, Gerur Jens., Fanney, Gumundur Jn, Inga Gurn, Jn Steingrms, Katrn Kj., Margrt Birgis, Mara Bjrg, Sigrn Bjarna, Sigga Lr., Sigrur Lsabet, Silja, Silla, Ssanna, Sveinbjrn, Valla, rey, rkatla, rn.

Hr koma meldingar allra tmar - sendi mr lnu ef a vantar einhvern:

Fanney:

Prfai a fara trppuleiina upp a lfarsfelli dag fyrsta skipti. Fr me vinkonu minni og vorum vi n bara a njta essa fallega dags. Tk enga official tmamlingu en sndist a vi vorum um hlftma leiina upp a Strahnjk.

Sveinbjrn:

Fr fr skgrktinni upp brttu leiina og niur aftur Samtals 3,1 km, heildartmi 52:22. Tmi hreyfingu 43:34.
 Villtist ekkert ! en datt tvisvar drullunni leiinni niur. Bara drullufnt hj mr eins og fleirum :-)

Mara Bjrg:

H, g henti mr upp lfarsfell dag, trlega heppin me veri, fr a rigna um lei og g settist aftur inn bl.
etta bjargai klrlega deginum.

Gerur Jens:

Gekk lfarsfell fr Leirtjrn Hkinn 26 mn. aan niur skgrktina og upp aftur Strahnk, tminn upp 34 mn. Niur trppurnar a Skarhlamri, upp aftur milli hnka og a Leirtjrn.. Var um 2:40 mn gngu Hitti rj Toppfara, einn gamlan vinnuflaga og eina skavinkonu og spjallai ga stund vi au ll. Gur dagur fjllum :-)

nnur fing hj Geri:

Gekk hefbundna lei lfarsfell fr vesturenda Leirtjarnar beint upp Hkinn, yfir Strahnk og mistginn til baka. Var einn og hlfan tma v veri leiinni niur var svo gott. Fkk mr kru essum einstaka hjartalaga slbekk niurlei :-) #Fjallorkagegnveiru

rkatla:

g tk tmann mr fr Skarhlabraut upp topp og til baka, a reyndist vera 36:45,05 :-)
g mtti nokkrum Toppfrum en a var bara h, keppnisskapi fer alveg me flagslyndi :-)

nnur fing hj rktlu:

rijudaginn tk g tmann mr fr Mos upp Stra hnjk. Ekki vildi betur til en a tminn var skrur hj mr eins og hann vri 3ja hnjka. var bara eitt til ra, a taka 3ja hnka mlingu til a setja inn stainn. g fr v hdeginu dsemdarveri og mldi tmann sem var 45:47:55 #Fjallatminnminn, takk lli, gott hdegi :-)

gsta H:

Skarhlabraut/-mri, upp topp, niur veg Hafravatnsmegin og til baka indlan lokaan malarveg sem liggur a Skarhlabraut
og g hef ekki fari ur. Veri ljmandi ljft :-)

nnur fing hj gstu:

Fr aftur lfarsfell, n bara upp topp Skarhlamri. Var reyndar vi a a htta vi egar g k fram hj skgrktinni slyddunni en beitti mig hru og beygi inn Skarhlabraut. snar breyttist veri og hlst bjart rtt mean g skaust fjalli. "Skaust" er kannski ekki rtta ori, skautai eiginlega stundum niur. Kominn tmi brodda !

Margrt Birgis:

Vi Ni gengum fr skgrktinni Hamrahl, mefram lfarsfellinu, a Skarhlabrautinni og aan upp ennan fna stg/trppur sem vi vorum a prfa fyrsta sinn. Frum toppa sem vegi okkar uru og svo aftur niur Hamrahl og enduum svo a labba heim Staahverfi. Frbr ganga islegu veri fstudagsmorguninn :-)

Sigga Lr:

1. Tk 2 kafarakonur 3 toppa lfarsfells til a sj slarupprsina
2. Skellti mr Kerhlakamb
3. Ni a fylgja slinni svefninn sjnum t af Kjalarnesi
Orkan eykst bara endalaust vi essa fyllingu geyminn.
Merkilegast fannst mr a slin var alltaf hj mr .....

#fjallorkagegnveiru

Bjarnra og Inga Gurn:

Vi Inga Gurn skelltum okkur llann sm vissufer :-)

Siggi:

fing kvldsins var upp hj Skarhlabraut upp topp lfarsfell niur hinum megin og svo aftur til baka. leiinni rakst g villtan Toppfara enda komin snjkoma og lti skyggni og kom g honum rtta sl, Sendi hr inn mynd af villta Toppfaranum.

nnur fing hj Sigga:

fing kvldsins, lfarsfell fr Skarhlabraut 4,31 km, svo var tekin drumbalyfta ;-)

Elsabet:

Fr hefbundna lei lfarsfelli gr en hitti enga Toppfara :-) En var me tvr duglegar stelpur me mr. Frum upp hj Skarhlamri og toppinn og niur hj skgrktinni ar sem vi gerum v a reyna a villast, gengum san mefram fellinu. Uru ca 6 km en var batterslaus svo g er ekki alveg viss. Gaman a prfa nja lei :-)

Silla:

Fr aldeilis ein vintrafer lfarsfelli gr. Rakst upphafi 6 Toppfara hlaupum upp og niur felli, g stefni lka lengri gngutr. ur en g vissi af skall myrkur og lrtt snjkoma annig a g blindaist vegna mu gleraugunum ea snjkornin fuku beint inn augun mr. g hlt samt fr minni fram og uppgtvai njar, hefrundnar slur sem reyndu enn meira en ella hefi ori. A lokum hitti g Sigur Toppfara og hljpblaskellandi eftir honum niur allt felli. Me v a tnast sm tma jkst erfileikastigi r einum sk tvo og gaf gnguferinni lfarsfelli vntan vintrabl :-)

Sigrn Bjarna:

Mtti vinnu klukkan 10:00 morgun en vinn Mosfellsb. Tk tmatku upp nju trppurnar fr blasti og upp a hsta punkti lfarsfells og til baka. Hljp drjgan hluta leiarinnar og btti gngutmann minn r tpum 35 mn 27:56 mn me v a hlaupa :-) Mtti strax kennslu og var svo alveg fr og stfnai upp vinstra hn og gat varla gengi dag. B svo vel a eiga sjkrajlfara TBB sem greindi mig me einu smtali og gaf mr fingar sem g er a gera og er strax betri :-) Hef gleymt a virkja nokkra vvahpa en maur er a eldast og arf a passa upp sig ;-)

Gumundur Jn og Katrn Kj:

#fjallorkagegnveiru. Vi tkum fingu okkar lfarsfellinu. lfarsfelli getur stta af tal gnguleium, og vldum vi a hefja gnguna vi Sltn austan megin. Gengum upp austan megin og vert yfir alla toppa og niur bratt gili vestan megin. Upp frum vi aftur "leynileiina" sem er frekar ffarin, og eftir stutta gngu er essi lka fni bekkur, og er upplagt a sitja ar og njta slseturs. En a var ekki boi dag. Gengum vert yfir til baka, yfir alla tinda blinn. Mttum nokkrum Toppfrum; Geri, Hauki, Gunnhildi og Gunnari. Tpir 7 km.

Jn Steingrms og Valla:

lfarsfell hefbundi :-) #fjallorkagegnveiru.

Silja, Sigrur Lsabet og rey:

reyki mtti fingu dag samviskusamlega. rkuum t og suur, upp og niur.
rey ekkir llann eins og lfann sr...

... Fengum alls konar veur, a er svo gaman -)

Ssanna:

lfarsfelli hefbundi (svona nstum v) #fjallorkagegnveiru #fjallorkufrelsi. Vi Svala Nelsdttir prfuum uppgngulei sem var n fyrir okkur. Fr Skarhlamri upp Strahnk og aan yfirr Hukinn og svo toppinn fyrir ofan Hamrahlina egar fari er upp gili. San trppugangur aftur niur smu lei (4,3 km). Veturinn minnti sig me slyddu a niurleiinni en esi litli trllkarlshaus tk kankvs mti okkur rkkrinu egar niur var komi :-) og svei mr ef a er ekki hgt a sj hjarta steininum lka.

jlfarar (Bra og rn):

rn skokkai a heiman r Grafarvoginum lfarsfelli um Leirtjrn sdegis rijudag og var 14,4 km 1:20 klst. Bra fr tmamlingu fr Leirtjrn 4,16 km 40:39 mn. gtis veur sem slapp vel mia vi rkomuna sem helltist yfir keyrandi leiinni fjalli svo manni leist ekkert blikuna. nokkrir Toppfarar fjallinu a taka sna fingu vikunnar alls kyns njar leiir. Mjg flott frammistaa hj eim sem mttu essa viku, metnaur og rni einkennandi, magna a sj :-) Alls 3,11 km 28:14 klst.

nnur fing hj jlfurum:

Tmamling fr Skarhlamri Strahnk og til baka sl og frosnu fri. Rtt sluppum vi slyddu sem kom yfir um lei og vi vorum komin blinn. Erfitt a skokka niur trppurnar en annars er essi lei tr snilld. Frbr fing sem situr lengi lkamanum og gefur n efa miki en tekur ltinn tma, ein besta fingin sem maur getur teki og skkar margfalt lttum skokktr borginni a okkar mati.

essari viku var einnig aukafing lfljtsvatnsfjall sem er eitt af ingvallafjllunum og eru meldingar a v teknar saman sr hr: 

http://fjallgongur.is/thingvallafjollin_sogur_2020/ulfljotsvatnsfjall_101120.htm

... og menn fru fjlda annarra flottra fjalla essa viku...

... eins og lfarsfell eins og Akrafjall (sa, Gulla, Sveinbjrn), Drangsnes vi Hlmavk (Elsabet), Esjuna (Silla), Flosatind Klfstindum (rkatla), Grmmannsfell (Margrt Birgis) (Gunnar og Mara E.), Heiarhorn (Bjrglfur), Helgafell Hf (Jhanna D. og Vilhjlmur), Hrafnabjrg og Trllatindar (Jhanna Diriks og Vilhjlmur), Klfstinda og Hrtafjll (Gunnar Viar), Kerhlakamb (Sigga Lr.), Vruskeggja (Arna, Jn St. og Valla), verfell og Reykjaborg (Gumundur Jn og Katrn Kj.), sustaafjall, Reykjafell og Einbi (Bjarnra)...

Meiri snillingarnir etta li ! :-)

 

 

Helgafell Mos
Fjallorkufing eigin vegum vegna samkomubanns C19
ruvsi lei en ur ea tmamlingu

Alls mttu 28 manns fingu rijudaginn 3. nvember eigin vegum ruvsi lei Helgafell Mos ea tmamlingu
lygnu veri,5 stiga hita og auu fri:

 gsta, Bjarnra, Bra, Elsabet, Gerur Jens., Elsa, Fanney, Gumundur Jn, Inga Gurn, Jhann sfeld, Jhanna Diriks., Katrn Kj., Kolbeinn, Margrt Birgis, Mara Bjrg, Marsila, Haukur, Sigga Lr., Sigrur Lsabet, Silja, Silla, Steinunn Sn., Ssanna, Sveinbjrn, Vilhjlmur, rey, rkatla, rn. Sigga Lr vann sr inn tindfer a vermti 3000/5000 kr. me skemmtilegustu ljsmyndinni og sgunni :-)

Sj meldingar allra hr inn fasbkarsu klbbsins:

Elsabet:

Fr tmatku upp Helgafell nna morgun. Byrjai hj skiltinu svoltil hlka/sing svona snemma en datt bara einu sinni leiinni niur. Meiddist ekkert en sri sm stolti :-) Var 24 mn. fram og tilbaka en freistaist til a stoppa sm toppnum og taka myndir af Kistufellinu, sem var bara svo fallegt :-)  #Fjallorkufrelsi

Margrt Birgis:

Vi Ni frum hefbundna lei upp Helgafelli, skrifuum samviskusamlega gestabkina, svo fram gngustginn og til hgri og annig hring. Okkur fannst mjg fallegt a sj Mskarshnkana og ara Esjutinda komna hvtu ftin. #Fjallorkufrelsi

Marsila:

Fr tmatku fr nera plani, tminn var 28.20. Fullt af Toppfrum sama tma, bara gaman.

Sveinbjrn:

Fr af nera plani, hitti 16 sem g ekkti leiinni. Spjallai vi sex um heima og geima. Gngulengd 2,4 km. Heildartmi 36:47, tmi hreyfingu 27:30, spjalltmi 09:17, uppsfnu hkkun 169 m, uppsfnu lkkun 167 m. Mealhrai hreyfingu 5,3 km/klst. yngd bakpoka 9,7 kg. Gnguskr... Scarpa GTS sagi hann og glotti vi... :-)

Haukur:

Fr sdegisrlt felli, tkst ekki a rekast neinn, bara g og Andrea Bocelli. (3,98 km).

rkatla:

Prufai tmatku fr nera plani upp topp og til baka, ni 28:59 en s a g hefi geta veri fljtari niur. Prfa a nst. Svo btti g vi nettri hringlei um felli, gott veur.

Jhann sfeld og Steinunn Snorra:

Steinunn fr Helgafell essa venjulegu lei mean g fr svona meiri flkju rum sta. 

Fanney:

g hef bara einu sinni fari Helgafell Mos og vissum vi vinirnir ekkert hvert vi vrum a fara. Vi lbbuum einhvers staar upp og rfuum um fjalli og enduum vart einhverju blokkarhverfi. a var v ekki miki ml fyrir mig a finna skemmtilegri lei. Fann lei Wappinu sem btti vi gngu mefram Varm. etta var mjg skemmtileg ganga, um 6 km. g hef ekkert nema tma essa dagana, annig a g leyfi mr bara a njta rlegheitunum.#Fjallorkagegnveiru.

Katrn Kjartans og Gumundur Jn:

Tkum okkar Helgafellsfingu sem var jafnframt mn 100sta fjallafer essu ri um mijan dag. Frum allan hringinn sem reyndist um 4 km. Hittum nokkra Toppfara sem voru mismunandi hraa. Hjrtun nttrunni heilla mig alltaf og er v vieigandi a skella einu Helgafellshjarta hr inn. #Fjallorkagegnveiru.

Silla:

Fr gervi trista upp hlar Helgafells gr og s ar margt forvitnilegt eins og Trlla, selinn Snorra og ljsafl sem lktist glandi hrauni. g gekk dleidd en rammvillt upp fjlda hla og gat dst af umhverfinu bi dagsbirtu og myrkri. g s arna marga fallega steina, fjll og firnindi og svokallaa Toppfara sem hlupu upp og niur felli me klukku vasanum. Sem sannkallaur tristi fallegu felli birti g myndir af Trlla, Selinum Snorra og Ljsa/hraunaflinu.

Silja:

#Fjallorkagegnveiru.
Skemmtileg ganga Helgafelli kvld gum flagsskap og dsemdarveri. Bakaleiin alger vissa um tma, utan sla og restina num vi meira a segja a villast af stgnum sem vi hfum loksins fundi :-) (4,4 km 1:18 klst.).

Jhanna Diriks og Vilhjlmur:

#Fjallorkagegnveiru.
Jmfrarfer Helgafelli dag klukkan rmlega fimm. Frbrt logn og nokkrir flugir Toppfarar ferinni egar vi mttum. Gengum 3,68 km hring 1 klst. og hkkuum okkur um 199 m. Gleymdum ljsum en etta slapp fyrir horn.

Kolbeinn og Elsa:

#Fjallorkagegnveiru.
Vi Elsa frum upp Helgafell me vikomu Skammadal. (alls 6,69 km 1:41 klst.).

rey:

Skemmtileg ganga dag me gum gnguflgum. Var sama hp og Sesselja. Hn setti inn leiina.

Sigga Lr:

kva a elta trakki ykkar og elta tmann: 48 mntur rmur 4,1 km. Tk v varla a reima skna fyrir etta, hihi. En hressandi og lttskokkai inni milli. bakaleiinni voru byggilega einir fimm gsahpar a melda sig flug til heitari landa og g ba um far. En au skildu mig ekki. #Fjallorkagegnveiru.

Sigrur Lsabet:

#Fjallorkagegnveiru.
Ekki keppt um tma en haldi vel fram gudmlegu veri. Villtumst aeins myrkrinu.
Erum endalaust a leita eftir vintrum.

Ssanna:

Vi Svala Nelsdttir loksins mttar Toppfaragngu n egar allir eiga a ganga eigin vegum. kvum a prfa nja lei upp og gengum mefram vesturhlinni spottakorn og aan beint upp. Lentum gngustgnum sem flestir fara. Gengum hringinn mefram brnunum a hluta en lpuumst stikaa lei ofan dalverpi Skammadalsmegin. Gengum eftir v nokkra stund en kvum a fara bara upp aftur, veruum fjalli inn aalstginn og frum smu lei niur. M segja a etta hafi veri alveg n lei, 4 km. 1:20 klst. #Fjallorkagegnveiru. "Fjallorkufrelsi.

Sigurur Kjartans:

Gengi rsklega fyrstu fer upp Helgafell fr efra blasti. Ni upp og niur 20 mntum. Svo var fari nnur fer upp og hring fjallinu. 3,8 km sem kom t eins og gt kanna laginu strava. #Fjallorkagegnveiru.

Gerur Jens:

#Fjallorkagegnveiru. #Fjallorkufrelsi #Fjallorkuglei.
Gekk fr nera plani Helgafell hdegi gr, tk tmann upp bara fyrir mig.
Lk mr a rlta alein um fjalli og fr smu lei niur blskaparveri.

Bjarnra og Inga Gurn:

tttakendurnir Inga Gurn Birgisdttir og Bjarnra Egilsdttir lgu af sta helgafell en lentu ess sta vissuferinni "ti mri" ! etta var eitthva svo fugsni. Frum fr efra sti upp topp 12,5 mntum og tkum san tplega 6 km slaufu. Samtals 1,5 klst. Niurstaa: a verur erfitt a toppa etta :-)

gsta Harar:

Undanfari hef g bara veri me ykkur anda... en ni dag, sasta degi, a vera me skorun vikunnar - upp Helgafell Mos, niur Stekkjargil, upp aftur og til baka a nera blasti. Fyrri myndin virist kannski vera sjlfa... en er bara gleraugnaauglsing. Ef einhver ykkar Toppfara hefur tapa gleraugunum snum fjallinu eru au a finna toppnum !
(alls 4,5 km 1:02 klst. 8/11 skv. skjskoti) #Fjallorkagegnveiru.

jlfarar (Bra og rn):

Tmamling fr nera blasti mjg gu sumarfri ar sem hliarstgurinn var me besta mti, rakur og auur og v hvorki hll af kulda n urru lausagrjti. Mikil orka fjallinu enda Toppfara um allt upp- og niurlei og nokku af ru flki lka... frbr stemning og frammistaa framar vonum... srstaklega metnaurinn hj mrgum a finna sr nja lei og fara ga vegalengd... og eins a fara einir... virkilega vel gert... :-)

Formleg tmamling Helgafell Mos er hr me kvein fr nera blasti ar semvegalengdin fr efra blastinu er ansi stutt... alls um 2,3 - 2,5 km sem vi skorum alla a n undir 30 mntum... a ir hrkufing sem reynir vel og gefur mjg miki en tekur stuttan tma og hentar mjg vel egar menn hafa ekki mikinn tma en vija n fri fingu og tivera :-)

Sj gps-slina hr:
https://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=60130320

Vi hugsuum til stu Jns sem kklabrotnai Selfjalli vikuna undan og hringdum hana sar um kvldi, en af henni var allt gott a frtta, einstaklega jkvtt hugarfar hennar fleytir henni n efa gegnum etta erfia verkefni, en hn fyrir hndum 8 vikna bataferli og n er liin vika fr slysinu...

Ath a tlfri kvldsins frist inn sem rijudagsfing og reiknast t fr tmamldu leiinni, verinu a kvld og llum mttum sem melduu inn sna tttku.. alls 28 manns + eir sem fru nnur fjll... a er ansi flott frammistaa !

Svo fru  nokkrir nnur fjll... vart ea ekki...

Bjrglfur
... fr gnguski Blfjllum.

Oddn
 fr Valahnka... sagan hennar er svo skemmtileg a hn fr a fylgja hr:
"g er mjg lghlin og tlai a fara Helgafell Mos en var eitthva annars hugar og keyri alveg vart til Hafnarfjarar. g kva bara a a skipti ekki llu mli hvaa Helgafell g fri svo g dreif mig af sta. g mundi a anna hvort tti g a gera eitthva"flippa" ea taka tmann svo g setti tmatkuna og gaf . egar g nlgaist Felli kv g a vera flippu
:-) htti bara vi a fara Helgafell og fr Valahnka og rddi og lokai svo hringnum ca 7 km. Hafi fari 100 sinnum Helgafelli en aldrei Valahnka. vklikt flippu vissufer :-) Nst fer g Mos" :-) (engin ljsmynd).

Sigrn Bjarna
... fr lfarsfelli... hennar saga og mynd gildir bara nstu viku ! :-)

Tinna og Ruth
fru Helgafell Hafnarfiri
... og tku burpes tindinum (sj myndband fb-hpnum).


Mynd fr Bjrglfi af gnguskaferinni Blfjll...
 

Frbr frammistaa !
Nst er a lfarsfelli ruvsi ea tmataka
eftir smekk hvers og eins...
ea bi ef menn vilja fa sig vel...

OG...  fyrir sem komast dagsbirtu vikunni ea nstu helgi...
  er lfljtsvatnsfjall aukafing vikunnar (ingvallaskorun)...
... sj tilkynningu fb-hpnum.

 

Selfjall og Sandfell
Hlmshrauni
vel egin yndisganga hljum austanvindi og myrkri egar lei
en leiu happi lokin

rijudaginn 27. oktber var gengi Selfjall og Sandfell Hlmshrauni vi Waldorfskla
og mttu 15 manns hvorn hp jlfara rtt fyrir stfa austantt kortunum
en a var rkomulaust og tiltlulega hltt og sumarfri enn vi li...

Hpur 2 nyrra blastinu - me Bru jlfara:

Silja, Jrunn sk, Sigrur Lsabet, Sigrn Bjarna, Inga Gurn, rey, Bjarni, sta jns., Silla, Gerur Jens., Margrt Pls.,
Anna Sigga, Sigurur Kj. og rkatla og Brat tk mynd.

jlfarar voru lengi a finna hentuga rijudagsfingu etta kvld ar sem vi skiptum hpnum nna askilda hmark 20 manna tvo hpa allt fr blasti, psum, hpmyndum og samrum...

...og ar sem ekki er sameinast bla lengur arf a vera flksblafrt.... og ngilega strt blasti fyrir hvorn hp fyrir sig... og helst ekki vinslustu tivistarsvum borgarinnar ar sem n er krkkt af flki llum tmum... og helst innan borgarmarkanna ar sem vi eigum a fara sem minnst t fyrir bjarmrkin... og helst lei sem er ekki flkin fyrir tvo askilda hpa a fara um... skilyri a s lei ar sem aldrei arf a rtta hvor rum hjlparhnd til a geta haldi 2ja metra regluna allan tmann... helst lei ar sem rtun er rugg myrkri ar sem alls kyns veur geta rkt essum rstma... en um lei helst a krefjandi ganga a hn gefi hpnum holla og ga tiveru svo menn geti vihaldi sinni fjallgngujlfun mnuum saman gegnum kfi...

...og v tilokast ansi margar leiir sem vi hfum okkar safni... en vi fundum essi tv fjll sem eru innan borgarmarkanna, mjg ltt yfirferar vlum bungum en samt gtis fjallaolsfing, ekki flkin rtunarlega s og fram mtti telja.... en arna vissum vi ekki a a myndi reyna a vera ekki langt fr bygg n blasti ef eitthva kemur fyrir... en a reyndi etta kvld fyrsta sinn klbbnum mrg r...

Efra blsti akstursleiinni a Waldorfskla hentar vel fyrir tvo hmark manna hpa ar sem hgt var a leggja eim sitt hvoru megin stru svi... og vi gttum ess a halda hpunum askildum gngunni og psum en hldum okkur sama svi svo jlfarar gtu sammlst um leiarval t fr veri og astum...

Vi byrjuum a fara upp Selfjalli ar sem kominn er stgur... eflaust kk s Waldorfs-sklaflkinu gegnum rin...

.... en fjalli atarna er marghnka og vi tkum stran hring v til a nta landslagi sem mest...

Slin er n sest egar fingar hefjast essa dagagna... og v skreytti slarlagi fyrstu klmetra kvldsins...

Allir a passa 2ja metra regluna sem mest eir mega...
en vi urfum stugt a minna hvort anna og passa a gleyma okkur ekki...
... alveg eins og alla daga annars staar... vinnunni... binni.... strt... etta er a vera mrgum mjg tamt... en arir minni fingu... sem er ekki skrti egar menn eru sumir bnir a vera ltnir vinna heima einir san mars... og fara nnast ekkert t meal manna nema essa vikulegu fingu me fjallgnguflgum snum... krkoomna vttuna sem ekki er sjlfgefin og sannarlega eitt af v sem sland gefur okkur umfram marga ara heiminum nna...

Selfjalli mldist 287 m htt og er lgra en seinna fjall kvldsins...
sem var Sandfelli en a er innar og brattara en Selfjalli...
og mtti vel heita krftugra nafni en Sandfell...

Hpur eitt me Erni jlfara:

Marta, Jn Steingrms., Sandra, Elsa, Gun Ester, Kolbeinn, Valla, Ragnheiur, Margrt Birgis, Rakel, rn, orleifur, Lilja Sesselja, Tinna og Ruth og Batman og Tinni voru me en Bra tk mynd...

tsni ofan af Selfjalli var mjg fallegt til Blfjalla, Hafnarfjararfjalla, Elliarvatns, borgarinnar, Hlmsheii, Esjunnar, ingvalla, Hengilsins og Suurlandsvegar upp Hellisheiina... j 360 gru gjfult tsni allan hringinn

Sandfelli er meira alvru og ar arf a finna aflandi lei upp lkt Selfjalliinu sem er frt fr llum hlium...

Liti til baka a Selfjalli...

Mjg fallegt svi milli fjalla kvldsins... arna gegn liggur vegur sem fjrhjl, reihjl og eflaust utanvegahlauparar fara um
og liggur lklegast niur a Helgafelli Hafnarfiri...

Uppi Sandfelli sum vi tungli koma upp undan Blfjallahryggnum... og fr hratt yfir...

Vindurinn var mun skrri en vi ttum von og bls almennt ekki miki okkur etta kvld
nema efst Selfjalli bakaleiinni eiginlega....

jlfarar kvu a fara svipaa lei til baka og reyna a n sem mestri vegalengd r t kvldinu ar sem astur voru gar rtt fyrir vindinn... enda vildu menn f alvru gngu t r kvldinu og voru til allt...

Hfuljsin voru komin upp lei niur af Sandfellinu og samveran var dsamleg spjalli vi flaga r llum stttum og alls kyns vinnustum landsins ar sem gott var a heyra lk sjnarmi - n essu skrtnu tmum egar nnast ll samskipti fara fram gegnum veraldarvefinn og margir vinna heima og hitta fa... nema jafnvel etta eina skipti vikunni sem eir leyfa sr a hitta flagana og ganga fjall me eim...

jlfarar rktu sig smu krkaleiina upp og niur Selfjalli til a n sem mestri vegalengd t r kvldinu en efsta tindi bls vindurinn hratt og egar vi rktum okkur niur af honum norurhlum misstgur sta sig og heyrir strax og finnur a kklinn er brotinn. Hpur eitt var kominn nokku langt niur eftir undir stjrn jlfara eitt og fremri hluti af hpi tv einnig me Bru jlfara fremsta flokki ar... en aan sum vi a einhver tf var ftustu mnnum uppi brekkunni og fltti Bra sr til baka upp eftir og ba menn sem voru a koma niur a lta rn vita. rn fr me fyrri hpinn niur og kom til baka me fraan slbekk sem Lilja Sesselja lt hann f og hn var ekki bin a fara me Sorpu...

mean hfu Jrunn sk hjfr. og fleiri hl a stu, spelka ftinn hennar me stfum og srabindi og egar Bra kom upp var hafist handa vi a flytja stu niur blana... ef vi hefum vita a rn myndi koma upp me fraan bekk sem virkai mjg vel eins og sjkrabrur hefum vi geta bei, en slkt var ekki inni myndinni essum tmapunkti og v var rlegast a byrja niurgnguleiina ar sem um 700 metrar voru blana frekar en a kalla hjlp og urfa a ba 2 klukkutma ea svo. Vel gekk a bera hana niur eftir, menn skiptust og vi brum hana saman xlum, gullstl og fleiri tgfum og komumst stuttan spl senn. egar rn kom svo me brurnar gekk allt eins og sgu sustu ca 2-300 metrana en hann hafi hlaupi me r upp a slysstanum og vissi ekki a vi vorum lg af sta niur eftir.

Allir hjlpuust a og a verur a segjast eins og er a allir geru sitt, einhverjir fru undan og knnuu leiina, einhverjir lstu leiina fyrir burarmennina, sumir gfu hvatningu og stppuu stlinu stu og burarmenn, menn skiptust a bera sem treystu sr til ess, en a mddi ansi miki eim sem bru lengst og svo skipti algerlega skpum hvernig menn slgu ltta strengi ar sem hltur og grn hjlpai n efa til a gera etta brilegra. Vi hs Waldorf-skla kom rn me blinn alveg niur eftir og Bra keyri svo stu niur Slysadeild ar sem hn fkk "Toppjnustu" eins og hn sagi sjlf, fr ager daginn eftir ar sem kklinn var skrfaur saman og vi tk nokkurra vikna bataferli.

Lexur kvldsins:

1.
sta var kklahum gum gnguskm sem skiptir llu klngri og a er ekkt og bi a sna fram a skr n kklastunings auka lkur misstigi, tognun og kklabroti fjllum. v var ekki fyrir a fara etta kvld, hn var mjg vel sku en etta er gtis minning til okkar allra ar sem mjg margir ganga n fjll utanvegaskm me litlum ea engum kklastuningi.

2.
Vindur leikur oftast hlutverk egar hpp hafa ori okkar klbbi og a voru sterkir vindstrengir eim sta sem sta slasast, niur af horninu Selfjalli svo vindurin lk n efa sitt hlutverk slysinu.

3.
Veur var a ru leyti gott, a var tiltlulega hltt, engin rkoma, gott skyggni sem skiptir mli til rtunar - en a arf alltaf a gera r fyrir llum verum og v m spyrja sig hvernig astur hefu veri mikilli rkomu, kulda og hlkufri. Vi urfum v alltaf a vera annig bin a geta tekist vi ll veur og vera me annig farangur (hlja peysu, lpu bakpokanum, neyarnesti (skkulai, rgusykur os.frv.) - a ef versta falli urfi a halda kyrru fyrir nokkurn tma til a ba eftir hjlp, s maur ekki slmum mlum. jlfarar eru alltaf me neyarskli fyrir einstakling meferis bakpokanum - en etta tilfelli gefur okkur tilefni til a kaupa neyarskli fyrir nokkra - vi hfum skoa slkt, a kostai miki sast egar vi spum a, en skiptir n efa skpum ef vi hefum veri lengst uppi fjllum slmu veri og ori a ba eftir hjlp.

4.
Gngufri var gott en lausaml var ofan klppinni ar sem slysi var svo klngri essum kafla sinn tt slysinu. etta landslag er dmigert og hjkvmilegt ef gengi er byggum og af llum eim leium sem vi erum alltaf a ganga, er etta ein s saklausasta sem gefst, svo lexan er klrlega s a svona slys geta ori saklausustu og lttustu leium eins og var essu tilfelli. etta er ekki spurning um bratta ea h heldur vera hpp hvar sem er.

5.
Brotinn tlimur sem jafnvel hefur aflagast r li a hluta til ea llu leyti vi broti er mjg vikvmur fyrir allri snertingu og breytingu stu/legu, hva egar veri er a flytja hin slasaa. Jrunn bj mjg vel um ftinn me v a spelka hann me stfum og vefja me srabindi en jlfari kom svo me ykkara bindi yfir egar hn kom a slyssta. Ytra bindi rengdi hins vegar meira a egar lei og rstingur jkst vi kklann og vi losuum a v fr stuttu sar. Skr eru almennt gir sem spelka ea stuningur egar tlimur er brotinn vi kklann, en egar lur safnast upp blga og getur rengt a og v arf a meta stand ftar ef langur tmi liur fr slysi (hvort blrs er niur ft) og meta rf lttari stuningi (ea jafnvel algun vegna meirihttar rengingu blrs niur tliminn). Spelka sem hgt er a brjta saman og hafa bakpokanum er klrlega neyarbnaur sem jlfarar tla a leira a og sj hvort ekki s hgt a hafa bakpokanum. er hgt a pakka slsuum tlim hana og vernda hann fyrir hnoi og hnjaski vi flutning.

6.
a er erfitt a bera slasaa manneskju langa lei n ess a vera me brur. A ba eftir hjlp langan tma er lka mjg erfitt v llum klnar fljtt og ef menn eru sveittir slr fljtt a mnnum og n vandaml geta blasa vi hpnum. skiptir llu a vera me hljan fatna til vara bakpokanum og vindheldan fatna yst til a taka vind og einangra hitann a lkamanum. Best er a vera hreyfingu a einhverju leyti og hafa eitthvurt hlutverk vi asturnar. Verst er a ba og hafa ekkert a gera nema hugsa. v er mikilvgt a allir taki a sr eitthvert verkefni og hugsi hva eir geti gert til a hlutirnir gangi betur. jlfarar tla a koma sr upp einhvers lags brum sem hgt er a leggja saman og taka t egar svona astur koma upp, v a er okkar lexa a a er mikilvgt a geta flutt hinn slasaa brum en ekki hndunum einum saman.

7.
Hpaskiptingin vegna C19 rilaist ekki vi slysi a ru leyti en v a tveir karlmenn r hpi 1 komu hp 2 til a hjlpa til vi flutning niur bllinn. Megin reglan vi ll slys er a koma veg fyrir frekara slys egar happ verur, fara me sem tengjast ekki slysinu niur ea skjl og eir sem geta halda kyrru fyrir og hjlpa til vi a hla a hinum slasaa. etta kvld fru tveir karlmenn (Kolbeinn og Jn St.) r 15 manna hpi 1 yfir slys-hpinn sem samanst af 10 manns r 15 manna hpi 2 og v var blndun milli hpa skum essa lok kvldsins en bara ara ttina me essum tveimur mnnum, en a okkar mati gilti "nausyn brtur lg" ar sem nausynlegt var a f asto vi a bera hina slsuu niur.

8.
jlfarar hafa veri me bunka af andlitsgrmum bakpokanum eftir a 3ja bylgjan af C19 hfst ef ske kynni a a yri happ og vi yrum a vera meiri nnd en 2ja metra fjarlg og sustu viku keyptu jlfarar tvo pakka til a hafa sitt hvorum bakpokanum snum ar sem vi erum ekki lengur me sama hpinn fjalli. Vi hefum v tt a n essar andlitsgrmur egar  vi vorum farin a stumra yfir hinni slsuu, en ar sem flestir voru me buff fyrir vitunum vonum vi a a hafi gert nausynlegt gagn. Astur voru ess elis a a l a flytja hana niur, hn var verkju og a var erfitt verk a flytja hana og hreinskilni sagt var a einhvern veginn vieigandi ea lkt og vanviring vi hina slsuu a fara a lta alla setja sig andlitsgrmu sama tma og eir voru a gera sitt besta vi a stramma ftinn af og flytja hina slsuu niur bl og hugsun jlfara var s a buffin myndu gera sitt gagn, en egar near kom fru menn buffin fr vitunum og hefi veri skilegast a allir hefu veri me andlitsgrmur. Slys gera ekki bo undan sr, ef einhver arf hjlp a halda er nausynlegt a vi forgangsrum gu hins slasaa/veika og hjlpum honum sem mest vi megum h v hvort andlitsgrma s til staar eur ei en vira 2ja metra regluna annars eins og hgt er.

9.
sta segir sjlf a hn s akklt fyrir a hafa veri essum hpi egar slysi var. Hn kemur inn klbbinn sla sumars og er annars bin a ganga mest megnis ein fjll og hefi ekki vilja vera ein fer egar svona gerist, v a skipti llu a hafa allt etta flk kringum sig til a ba um broti og flytja sig til bygga og slysadeildlina.

10.
Astur eins og essar etta kvld krefjast ess a menn su yfirvegair, skipulagir, hjlpsamir og sni samstu. Allt hefst me olinmi og lausnamiari hugsun. a arf ekki allt a gerast strax. a er allt lagi a fara nokkur skref og hvlast svo og halda svo fram. a er allt lagi a staldra vi og hugsa nsta skref og finna jafnvel ara ea betri lausn en sem bi er a vinna me. Vi lifum tmum ar sem allt gerist hratt, stugt er tt nsta takka, flett yfir nstu mynd... en vi slys fjllum gerast hlutirnir ekki hratt heldur jafnt og tt. v er mikilvgt a fallast ekki hendur ea gefast upp, heldur finna lausnir og leiir til a halda fram og leysa a sem leysa arf einhvern mgulegan htt og vinna saman a v. etta gekk snurulaust hj okkur etta kvld og vi yrftum oft a gera hl flutningnum og frum bara nokkur skref einu, gekk etta vel og vi vorum raun ekki lengi blana, merkilegt nokk.

11.
Framlag hvers og eins skiptir mli. Hver og einn geri sitt til a flutningurinn gengi vel. a var vel egi a einhverjir fru undan a kanna leiina, einhverjir lstu leiina fyrir burarmenn, einhverjir gfu jkva orku og lttleika inn asturnar, buu fram asto sna og leystu af sem voru a flytja hina slsuu. Hver og einn gerir a sem hann getur og treystir sr til svona astum og a var mjg vel egi hversu mrg vi vorum, 10 manns, til a hafa orkuna og samstuna fr llum hpnum ekki vru allir a halda hinni slsuu. Jkv orka, stuningur og lausnamiu hugsun hliarlnunni skiptir skpum til a halda dnamkinni gri egar reynir.

12.
a skiptir skpum a vera me einn ykkblstraan slbekk skottinu hj Lilju egar fari er fjll... nei g segi svona :-) :-)
Hvlkt ln a Lilja Sesselja skyldi vera me ennan bekk skottinu snu, og a henni skyldi detta hug a lta rn f hann !
essi bekkur gleymist aldrei og jlfar tma ekki a fara me hann Sorpu ! :-) En a llu gamni slepptu er etta gott dmi um hversu hrifarkt a er egar allir leggjast eitt vi a
finna leiir og lausnir gagnvart astunum hverju sinni og eru mrg frbr dmi um slkt slysasgum gegnum tina.

13.
egar slys gerast er farslast a greina au og lra af eim hva m betur fara og bta a sem hgt er a bta.
Allar athugasemdir og vibtur vel egnar fr eim sem hjlpuu til etta kvld.

hnotskurn:

Kaupa neyarskli fyrir fleiri en 1 mann (erum me eins manns bakpokanum alltaf).
Kaupa samanbrjtanlega spelku fyrir brotinn tlim ef a er til en ba annars til.
Kaupa samanbrjtanlegar brur til a flytja slasaan ef a er til en ba annars til
Vera alltaf allir me lgmarks sjkrabna bakpokanum, verkjalyf, plstra, srabindi, klipoka o.fl.
Hver og einn gerir a sem hann getur, ll hlutverk/framlag skiptir mli.
a arf ekki allt a gerast strax ea hratt. Slys byggum krefjast olinmi og yfirvegunar.
Mikilvgt er a meta alla lan hins slasaa og hlusta hans athugasemdir/skir vi umbna/flutning.
Lttleiki og hmor skiptir skpum erfium astum.
Samstaa, jkvni, al og lausnamiu hugsun skiptir llu mli erfium astum.

Vi lrum svo lengi sem vi lifum. a vildi okkur til happs a veur var gott, landslagi var ltt yfirferar, vi vorum ekki langt fr blunum n langt fr bygg, hpurinn var sterkur og samstilltur og jkvnin var me fr gegnum vntar astur.

Takk ALLIR fyrir hjlpina og drmtt framlag hvers og eins vi etta happ.

Vi sendum stu okkar innilegustu batakvejur, vi verum bandi vi hana gegnum etta og gerum allt fyrir essa jkvu og glu konu sem gefur ekkert nema ga og srstaklega glaa strauma fr sr llum stundum...
hn bara a besta skili essi engill !
 

 

Litla Sandfell
um Jrugil... ofan vi Jrukleif
sunnan Jrutinds... framhj Jruhl

ingvallafjall nr. 35 af 44 ri 2020

Eftir 2ja vikna hpfingabann vegna Covid-19 voru rttir utanhss... n snertingar... me engum sameiginlegum bnai... ar sem hgt er a tryggja 2ja metra regluna... leyfar... hmarki 20 manna hpum... og v var blsi aftur til leiks rijudaginn 20. oktber... eftir a hafa aflst rijudagsfingum 13. og 6. oktber ar sem tlunin var a ganga Litla Sandfell vi jrugil annars vegar og Mskarahnka hins vegar...

Vi kvum a halda okkur vi sama fjall og var dagskrnni egar essar hertu samkomutakmarkanir tku gildi tveimur vikum fyrr... og frum rtugasta og finnta ingvallafjalli rinu... Litla Sandfell vi Jrutind... sem er eitt af tu fjllum sem bst hafa listann fr v vi byrjuum janar... og sannai etta lga fell algerlega gildi sitt vi essari nnari kynni etta kvld...

Hpnum var skipt tvennt... hpur eitt lagi blunum hefbundna blasti ofar og innar svinu...
og aan fr rn fyrir 19 manns... og hpur tv lagi blunum near svinu ar sem Bra fr fyrir autjn manns...

Vi byrjuum a ganga austan vi Jruhl ea Jnstindinn okkar sem alltaf er klifinn me Jrutindi og Htindi
og gengum inn Jrugili allt ar til ekki var komist lengra...

Hpur eitt me Erni:

Bjarnra, Elsa, Fanney, Gerur Jens., Gylfi, Haukur, Inga Gurn, Kolbeinn, Lilja Sesselja, Marta Rut, Ragnheiur, Sandra, Silja, Sigrur Lsabet, Sigrn Bjarna., Sigurur Kj., Tinna, orleifur, rkatla, rn.

Hpur 2 me Bru:

Anna Sigga, Bjrglfur, Brynja, Gunnar Viar, Jhanna sfeld, Jn St., Jrunn sk, Margrt Birgis., Margrt Pls., Mara E., Mara Bjrg, Oddn, Rakel, Silla, Stefn Bjarnar, Steinunn Sn., Valla.

Upp r gilinu var klngrast gtis brlti ar sem gta urfti a grjthruni...
og hjllum ess var ljst a mislegt hafi gengi ...

Mikil ntttufegur essum slum og gngusli nnaast allan tmann...
heimamenn greinilega duglegir a njta fegurarinnar svinu...
enda heilmiki af bstum ngrenninu...

Jruhll hr hgra megin sem vi klngruumst upp jn egar Htindur og Jrutindur vogu sigrair jn...
en vi skrum hann Jnstind snum tma ar  sem vi vissum ekki nafni ...

Krummar hr liggjandi t ingvallavatni... Mifell og Dagmlafell og Arnarfell nr hinum megin og svo Hrafnabjrg og Klfstindarnir sem vi tlum nstu helgi enn fjr... mjg gaman a kortlegga svona algerlega allt svi ingvllum einu ri...

egar komi var upp r Jrugili hldum vi aftur niur rfarveg gilsins sem opnast kafla alveg...
ur en gili dpkar aftur ofar noran vi Jrutind...

Mjg skemmtileg og fjlbreyttari lei en vi ttum von ....

Gili aftur skori hr...

Vi enduum a fara svo upp sunnan vi gili og undir berghelluna hr sem vi frum alltaf undir lei til baka af Htindi og Jrutindi...

Flottur kafli og nausynlegt a klngrast sem mest lei sem var svona stutt eins og etta kvld...

Liti til baka... Bjrglfur og Gunnar komu lklega ara lei upp r Jrugili ar sem eir skouu a eftir a hpur eitt var farinn r v... og Oddn mtt fingu en hn villtist og beygi til hgri af Nesjavallaafleggjaranum sta ess a fara til vinstri... en gatnamtin au ttu eftir a afvegaleia nokkra ranga lei bakaleiinni myrkrinu um kvldi ar sem menn enduu a keyra Hellisheiina heim sta Nesjavallalei... j, a verur bara a hlja a essu :-)

Uppi brnunum kom Litla Sandfell ljs... j... a var rttilegt a bta v vi ingvallafjallalistann... ekki spurning...

Liti til baka me tindana tvo hennar Jru...

Slin settist fyrir byrjun fingarinnar... en birtu ntur klukkutma eftir slsetur... og lti eitt lengur ef a er heiskrt eins og etta kvld... en slsetri akstursleiinni inn Nesjavallalei var strkotstlegt eins og ljsmyndir Lilju Sesselju bru me sr...

tsni r neri hlum Litla Sandfells var heilmiki og mun meira en vi ttum von ...

Brfell Grmsnesi arna lengst... Mlifell, Sandfell og Slufell lklega arna hgra megin...
lfusvatnsfjllin tv og svo Lambhagi vinstra megin a bungast r vatni...
krummar nr.... eins gott a vi bttum eim vi.... anna hefi ekki veri hgt....

Sm horn af rmannsfelli... Skjaldbreiur... Tindaskagi og flagar... og svo Klfstindar...
og nr vi vatni hinum megin eru Mifell og Dagmlafell sem voru fystu tv ingvallafjllin...

Uppi Litla Sandfelli stum vi tveimur askildum hpum og sem betur fer ng plss....
... og nutum tsnisins... ur en vi hldum niur sunnar en vi komum upp...
og stefndum norurtagl Jrutinds til a skreyta gnguna eins og hgt var myrkrinu....

Flestir komnir me hfuljsin upp hr en a eralltaf g regla a nta psurnar egar myrkri fer a skella til a n hfuljsi... til a urfa ekki a gera hl gngunni mijum klum og grja ljsi og dragast aftur r a rfu...

Milli Litla Sandfells og Jrutinds liggur Jrugili og vi gengum a upptkum ess...
sem eru hr... trlega fallegt...

Hpur tv a klngrast upp norurtagl Jrutinds...

Myndavl jlfara lsir myrkvaar ljsmyndirnar upp me algerlum lkindum...
og ntir birtuna af hfuljsunum... a var meira myrkrur arna en horfist af myndunum...

Hpur tv a klngrast ofan vi gili...

Magna landslag...

Ofan af Jrutagli klngruumst vi nokku bratta og grtta brekku gu fri ar sem gtlega reyndi ftafimi myrkrinu en hfuljsin eru orin ansi skr... a var algert logn og bestu skilyri til a upplifa fjallgngu myrkri fyrsta sinn lfinu eins og nokkrir voru a upplifa hpnum...

kosturinn vi hpaskiptingu tvennt er s a er Bra fremst me hp tv... og sustu menn ar eru n jlfarans sem alltaf er vanalega sastur.... etta reyndi lei niur essa brekku.... en egar vi klluum til eirra sem aftastir voru var hlji eim gott.... eir bru sig vel og slgu bara ltta strengi... sem er einmitt vimti sem arf svona verkefnumm... jkvni og hmor... verur allt lttara.... og yfirstganlegra... og er etta okkar afer gegnumgangandi fr upphafi... a hlja okkur gegnum erfia kafla...

Snillinigar etta li og ekkert anna... allir glair og akltir a komast gngu... og n a vera fjllum ar  sem kraaki hfuborgarsvinu var vs fjarri... vi vorum ein heiminum... hittum engan... stoppuum hvergi leiinni...

Logni var algert etta kvld... friurinn magnrunginn... skaplega vel egin tivera...

Birtan mgnu me heiskran himininn ofan okkar... stjrnurnar a birtast og hugsanlega norurjsin lka...

Hpur eitt... allir a passa 2ja metra regluna en samblingar mega vera nr hvor rum...
vndum okkur samt enn meira nst... vi verum a fara eins varlega og vi mgulega getum... a er ng pss... og vi verum a venja okkur a ganga og spjalla me tvo metra milli... eingngu annig komum vi veg fyrir smit...

Hpur tv... me fjall kvldsins baksn... a var nmer 35... sem ir a eingngu nu fjll eru eftir...

jlfarra vildu sniganga ennan veg hr og fru v t kjarri og klettabelti norar svinu...

... og lentu gmlu slinni sem liggur undir klettahellunni fgru...

Ekki slm lei a fara um... Htindur hr yfirgnfandi...

Alls 4,0 km 1:32 klst. upp 338 m h me alls 282 m hkkun r 187 m upphafsh.

Sannkalla yndiskvld og vel egin tivera sem gaf okkur miki...

N er a finna ara rijudagfingu sem hentar tveimur hpum... en fjalli atarna arf a bja upp strt blasti fyrir margar bla v n kemur hver snum bl vegna C19... vonandi varir etta 20 manna samkomubann ekki mjg lengi... en anga til... vndum okkur og ltum ekki veiruna koma upp milli okkar elskurnar...

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir