Fimm fjalla páska áskorun !

Hófst laug 13. apríl og lauk ţri 22. apríl 2019

Skorađ er á ALLA Toppfara ađ taka einhvers lags
flotta ćfinga - fimmu um páskana:

Gildistími er frá laug 13/4 til mán 22/4.

a) Ganga/skokka á fimm mismunandi fjöll... eđa;

b) Ganga/skokka fimm sinnum á sama fjalliđ... eđa;

c) Taka fimm ćfingar ađ lágmark 60 mín langar... á göngu (sama hvernig), hjóli, skíđum, hlaupandi...

Ţátttökuskilyrđi voru ţau sömu og alltaf;

1. Ein ljósmynd (sjálfur bannađar takk).
2. Tölfrćđi úr úri eđa síma eđa álíka.
3. Senda inn lista međ öllum fimmunum.

Sá sem er međ svölustu fimmuna vinnur sér inn hefđbundna tindferđ
og fćr stóra fimmu frá okkur á nćstu ćfingu... og má örugglega borđa fimm páskaegg um páskana segir Örn :-)

Bara gaman og heilmikil áskorun... gerum ţetta öll... og komum í dúndurstandi út úr páskafríinu... :-)

Snćfellsjökulsfarar og Rótarfjallshnúksfarar sérstaklega hvattir til ađ ćfa ekki afsakanir... heldur ćfa fimm sinnum...
já taka eina svala fjalla/ćfingafimmu um páskana... ţó ţađ sé spáđ rigningu alla dagana...
ţađ er geggjađ gaman ađ gera ţetta og lúmskt gefandi !

Sjá viđburđinn hér á fasbókinni:
https://www.facebook.com/events/638075739964088/?active_tab=about
 

Niđurstöđur:

Átta Toppfarar tóku ţátt og ţetta verđur árlegt hér međ:

Vinningshafar voru Sigríđur Lárusdóttir og Olgeir Jónsson
sem fóru allar sínar göngur utan höfuđborgarinnar á fallegar slóđir međ einstaklega fallegum ljósmyndum
og skemmtilegum meldingum af hverri göngu svo ţetta var engin spurning :-)

1. Undir Bolafjalli međfram fjörunni norđur af Bolungarvík.
2. Stykkishólmur og umhverfis.
3. Eyrarfjall viđ Kollafjörđ.

4. Drápuhlíđarfjall.
5. Umhverfis og yfir Berserkjahraun međ viđkomu á felli.


Kothraunskúla í Berserkjahrauni - Sigríđur Lárusdóttir.

Í vinning er hefđbundin tindferđ fyrir bćđi tvö og stór fimma frá ţjálfurum í nćstu göngu :-)

Frammistađa allra var frábćr...

 .. og margar flottar ferđir farnar eins og ađ ganga á fjall heiman frá sér í Hafnarfirđi eđa bústađnum - töff nálgun !
sem Súsanna Flygenring gerđi - en ţessi nálgun er svo flott ađ ţjálfari ákvađ ađ veita aukavinning vegna ţess:

Fimmurnar mínar ađ heiman út í náttúruna (ein "ađ heiman" úr bústađnum mínum)
= enginn auka akstur Fannst spennandi ađ prófa ţađ:

1. 16. apríl - Ástjörn / Ásfjall (í roki og rigningu). Tćpir 6 km
2. Föstud. langi - Frá Hafnarfirđi kringum Urriđavatn (Garđabć) 7.84 km
3. Laugardagur - Hafnarfjörđur međfram sjávarsíđunni út á Álftanes 11 km
4. Frá Lönguhliđ (Borgarf.) ađ Langá og tilbaka - 6 km

5. Ásfjall / Hvaleyrarvatn / Stórhöfđi - 14.38 km


Bćrinn Krókur í Garđaholti - Súsanna Flygenring

Eđa fara allar ferđirnar í sveitinni sinni eins og Herdís Skúladóttir gerđi:

Fimman mín:

22.4 - Veiđiferđ í Dölunum
21.4 - Hringur á Hróđnýjarstađaheiđi
20.4 - Sćlingsdalur og upp međ Sćlingsdalsá

19.4 - Skokk frá Hróđnýjarstöđum ađ Spágilsstöđum og til baka
18.4 - Klifiđ

Skemmtilegt ađ taka ţátt í ţessu. Ţemađ hjá mér og trúlega fleirum var rok og ennţá meira rok :-)


Guđrúnar Ósvífursdóttur laug - Herdís Skúladóttir


Eđa bćđi úti á landi og í bćnum og ţá ekki bara göngur eins og Birgir Hlíđar Guđmundsson

Fimman mín:

1. Mánudagur: Gönguferđ frá Ölfusborgum í Hveragerđi á Lambhagahnúk og Reykjafell; 6,5 km á 1:45 klst.
2. Skírdagur: Gönguferđ upp á Geithól og vestur ađ Steini Esjunnar; 9,1 km á 1:53 klst.
3. Föstudagurinn langi: Gönguferđ á Úlfarsfell frá skógrćktinni, yfir og niđur hjá Mýrum í Mosó; 5,9 km á 1:22 klst.

4. Föstudagurinn langi: Umhverfis Elliđavatn; 9 km á 1:54 klst.
5. Páskadagur: Móskarđshnjúkar; 8,1 km á 3:29 klst.
High five. Annar í páskum: Skógfellsvegur frá Vogum Vatnsleysuströnd til Grindavíkur; 19,38 km á 6:22 klst.


Móskarđahnúkar - Birgir Hlíđar Guđmundsson

Međ smá öđruvísi hreyfingu en bara göngum eins og Helga Björk Bjarnadóttir gerđi:

Fimman:

mán. 15. apríl: Ölvusborgir 6,5 km
fim. 18. apríl: Skokk- Grafarvogur 5,5 km.
fös. 19. apríl: Úlfarsfell 5,9 km.
Sun. 21. apríl: 900 m. sund- Lágafellslaug

mán. 22. apríl: 6 km ganga um hverfi 104 - Austurbrún-Laugardalur- Grensás- Ljósheimar-Austurbrún


Hjarta í Ölfusborgum - Helga Björk Bjarnadóttir - eđa Birgir Hlíđar Guđmundsson gćti átt ţessa mynd ?

Og svo fór Bára ţjálfari hlaupandi eđa hjólandi
og fann ađ hún hefđi aldrei nennt ţessu nema af ţví ađ ţessi áskorun var í gangi:

Fimman mín:

1. Skírdagur: Sveitahlaup frá Fjallaseli í Húsagarđ í Landsveit; 11,2 km á 1:04 klst.
2. Föstudagurinn langi: Fjallahlaup upp á Geithól Esjunnar;
7,3 km á 1:15 klst.

3. Laugardagur: Götuhjólreiđar kringum Reykjavík og Seltjarnanes um Kópavog og Mosfellsbć; 62,1 km á 3:15 klst.
4. Páskadagur: Götuhlaup ađ heiman kringum Úlfarsfell; 22 km á 2:03 klst.
5. Annar í páskum: Götuhjólreiđar ađ heiman upp Nesjavallaleiđ og til baka; 65,1 km á 3:27 klst.

Ykkar fimmur eru flottari en mínar međ fullt af flottum fjöllum og gönguleiđum langt frá Reykjavík - svo VEL GERT ALLIR !


Slćmi malarkaflinn ađ Nesjavallaleiđ - Bára ţjálfari, sú eina sem hjólađi eitthvađ í ţessari áskorun

Og P.s... Agnar Guđmundsson byrjađi en klárađi líklega ekki
ţar sem eingöngu eru meldađar 4 af 5 ferđum inn og enginn listi ? ATH !

Takk öll fyrir frábćra ţátttöku !

Ţetta verđur árlegt ekki spurning...
mađur hefđi aldrei hreyft sig svona mikiđ um páskana nema út af ţessari áskorun ! :-)

 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir