Skráning og ćfingagjöld
í Toppfara:


Á göngu kringum Öskjuvatn í ferđ á Herđugreiđ og Öskju í ágúst 2009....


Skráning í fjallgönguklúbbinn Toppfara fer fram međ greiđslu ćfingagjalda og tölvupósti á bara(hjá)
toppfarar.is
Hćgt er ađ skrá sig inn hvenćr sem er ársins og gilda ćfingagjöldin frá og međ skráningu.

Tölvupóstur skal innihalda eftirfarandi:

 • Fullt nafn
 • Kennitölu
 • Heimilisfang
 • GSM símanúmer
 • Netfang
 • Greiđslufyrirkomulag, ţ.e. hvort ćtlar ađ greiđa árgjald, hálft ár eđa mánađarlegar greiđslur.

Verđlisti:

 • Árgjald: 12 mánuđir: kr. 20.000 á mann - hjón/par/vinapar greiđa 1,5 gjald: kr. 30.000.

 • 6 mánuđir: kr. 14.000 á mann - hjón/par/vinapar greiđa 1,5 gjald: kr. 21.000.

 • Mánađarlegar greiđslur af kreditkorti: kr. 2.000 á mánuđi - hjón/par/vinapar greiđa 1,5 gjald: kr. 3.000.

 • Mánađarlegar greiđslur eru lágmark 3 mánuđir í upphafi og tekur 1 mánuđ ađ segja upp.

 • Ćfingagjöld hćkka aldrei hjá virkum félögum ef ţeir halda áfram ţó gjaldskrá hćkki almennt - ţannig ţökkum viđ fyrir tryggđina :-)

 • Hćgt er ađ nota niđurgreiđslu stéttarfélaga eđa vinnuveitenda vegna líkamsrćktar fyrir ćfingagjöldum Toppfara.

 • Ef greitt er međ afslćtti hjóna/para/vina er ćfingagjöld dregin af einu kreditkorti (annars ađilans) eins og áđur hefur veriđ.

Greiđslu má inna af hendi á eftirfarandi máta:

 • Greiđa beint inn á reikning Toppfara ehf nr:  0114 - 26 - 58100 á kt: 581007- 2210.

 • Eđa međ símgreiđslu af kreditkorti međ ţví ađ hringja inn kreditkortanúmer til Arnar í síma 899-9195.

Allar upplýsingar hjá ţjálfara; Bára: 867-4000 / bara(hjá)toppfarar.is eđa  Örn 899-8185 /orn(hjá)toppfarar.is.


Sjö tinda ganga á Kerlingu, Hverfandi, ţríklakka, Bónda, Stóra Krumma, Syđri Súlu og Ytri súlu í Eyjafirđi 13. júní 2009...

Innifaliđ í klúbbgjaldi:

 • Skipulagđar fjallgöngućfingar alla ţriđjudaga allt áriđ um kring kl. 17:30 frá fjallsrótum eđa kl. 17:00 frá Össur ef langur akstur.
 • Lćgra gjald fyrir tindferđir og lengri ferđir sem greiđast aukalega.
 • Forgangur í lengri ferđir og gönguferđir erlendis.

Verđ í almennar tindferđir (ekki jöklaferđir eđa flóknari ferđir):

 • Kr. 3.000 fyrir klúbbmeđlimi sem mćttu í ađra hvora af 2 síđustu tindferđum eđa ef bćđi hjón/par/vinir (í sameiginlegri greiđslu) mćta.
 • Kr. 4.000 fyrir klúbbmeđlimi ef ofangreindur afsláttur gildir ekki.
 • Kr. 5.000 fyrir gesti.
 • Börn klúbbmeđlima ađ 18 ára aldri eru alltaf velkomnir í ţriđjudagsgöngu án gjalds en greiđa eins og klúbbmeđlimir í tindferđir.

 • Makar og börn klúbbmeđlima eru velkomnir í tindferđir og greiđa ţá klúbbmeđlimagjaldi.

 • Gestir eru velkomnir í staka ţriđjudagsgöngu til prufu en verđa ađ skrá sig og greiđa ćfingagjöld eina og ađrir ef ţeir vilja koma í fleiri en eina göngu.
 • Allar upplýsingar um klúbbinn, stofnun, markmiđ starfsemi, reglur, ţróun o.m.fl. hér:http://www.fjallgongur.is/um_klubbinn.htm


Í Morsárdal í Skaftafelli ţar sem gengiđ var međ allt á bakinu inn dalinn og gist í tjöldum tvćr nćtur milli ţess sem gengiđ var á Miđfellstind framhjá Ţumli
í mergjađri ferđ sem slapp ótrúlega vel međ veđur ţrátt fyrir fremur slćmt veđurútlit helgina 17. - 19. maí 2013.

 


 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir