Tindfer 140
laugardaginn 4. mars 2017
Baula Bo
rgarfiri
 

Baula veru um nja lei
fullkomnu veri fri og skyggni
og glimrandi gum flagsskap

Hvlkur dagur !

Loksins kom gott veur heilan laugardag og vi gtum fari tindfer samkvmt tlun...
upp Baulu fjra sinn klbbnum og n um nja spennandi lei upp a sunnan...
miklum bratta og krefjandi fri allan tmann, svlu veri en heiskru og tru skyggni...

etta var fyrsti laugardagurinn rinu ar sem sp var heiskru og gu veri...
fjrar tindferir a baki janar og febrar og tv byggahlaup...
allt saman rysjttu veri og enn leiinlegra veur hinar helgarnar
og v var sannarlega kominn tmi eina brakandi bla gngu...

Snjunginn Reykjavk lok febrar olli v a vi hfum hyggjur af v a geta ekki lagt blunum almennilega planinu vi fjallsrtur...
munandi eftir frinni fyrstu Bauluferinni ri 2008... svo jlfari hringdi staarhaldara sem sgu mun minni snj svinu en hfuborginni... og reyndust hyggjur okkar stulausar... a var ekki nndar nrri eins mikill snjr arna eins og bnum...

Baulan er tignarlegt og svipmiki fjall sem fangar alltaf athyglina egar keyrt er inn Norurrdalinn ea um Brttubrekku...
maur hreinlega getur ekki sliti augun af henni egar hn er augsn...

Fari var hefbundna lei til a byrja me upp sana fr veginum...
svipaa lei og vi hfum ur fari janar 2008, ma 2009 og jn 2012...

Flestir mttir aldrei gengi Baulu fyrr og vi fu sem a hfum gert rifjuum upp snjyngsli essum kafla
ar sem vaa urfti snjinn upp a hn janar 2008 sem var fyrsta tindferin janarmnui lfi Toppfarans...

Eftir v sem ofar dregur rs Baulan upp r landslaginu vldug og tignarleg...

Alger drottning svinu og alltaf fgur jafnt sumar sem vetur...

Frbr hpur fer og stemningin mikil...
Perfararnir a fara sna sustu tindfer fyrir ferina miklu me gsti
og Kilimanjaro ri 2018 umrunni...

Fegurin ennan dag var lsanleg og vi drukkum hana okkur eins og dauyrstir menn eyimrkinni...

Hey, lti vi elskurnar... bara flottustu flagar heimi...

Toppfaramerki buffinu hennar Njlu... j, vi verum a fara a gera skurk merkingum me Toppfaramerkinu !

Hpmyndin sem fer srflokkinn...

Efri: Kolbrn r, Gumundur Vir, Erna, Njla, Jhannes, Kri Rnar, Gumundur Jn, Jhann sfeld, Ingi, Steini P., Rsa,
Gun Ester, Bjrn Matt., og gst.
Neri: Jhanna, Georg, lafur Vignir, Karen Rut, rn og Batman, Jhanna Fra, Njll, Arna, Sigrur Arna, Jnas Orri og Bra tk mynd.

tlunin var a fara svo hefbundna lei upp noran megin...
og v hefi urft a sniganga gili sem sker sig upp undir fjalli a vestan...

En rninn gleymdi sr og fr bara yfir ofan a sem var skemmtileg tilbreyting...

Liti til baka me Stu ? fjarska...

a var austantt svo golan var svl hr kafla en slin skein og logni var rkjandi almennt ennan dag...

Fari var ofan vi gili... en vorum vi komin a nlgt suurhlum
a hugsun kvenjlfarans fr flug me mgulega uppgngulei eim megin...
"Skyldi vera frt sunnan megin?... a var engin sjanleg hindrun... svipaur halli...
kostur a vera sunnan megin slinni...
og mjg freistandi a fara nja lei en ekki fjra sinn norvestan megin..."

rninn samykkti essa hugmynd kvenjlfarans og vi hldum v fram austur...

Hfingi Toppfara me en hann var a fara sna fyrstu vetrafer fjalli...
fr v brakandi bluferinni fr v jn 2012...

Skyggni var kristaltrt ennan dag og vi sum bkstaflega yfir allt suvesturhorn landsins...

Sm hvld hr og hpurinn ttur og nrur og svo voru a broddarnir...

a borgai sig a fara brodda ur en hallinn yri meiri sama hvernig fri yri...
og vi sum ekki eftir v um lei og vi lgum af sta...

Bra fr yfir helstu atrii vi gngu broddum me sexi og hvernig saxarbremsa virkar en vi fum hana samt ekki sem er skilegast a gera hverjum vetri og num heldur ekki a fa hana rijudegi vetur ar sem snjinn vantai janar og febrar...

unnt lag af lausum snj yfir klakanum... j, a var svo gott a vera komin broddana...

Vi horfum jklana og fjllin suri og nutum slarinnar...

tt hkkun en vi hldum hpinn mjg vel...

Grttara uppi kflum og erfitt a fta sig broddunum en gott a hafa grjti milli...

Eirksjkull, Langjkull, risjkull, Ok, Skjaldbreiur, Botnsslur, Hvalfell, Skarsheiin... og fleiri fjll sjnmli
en bara sum hr nefnd essari mynd... etta var veisla fjallamannsins sem ntur ess a fara yfir fjallahringinn...

Hallinn hr upp var 50 % skv. gps...

J, etta var bratt og gott a sikk sakka upp...

gst var ekki me sna eigin brodda og var vandrum... essir losnuu alltaf...

a er alvarlega umhugsunarvert hversu miki af llegum broddum eru seldir tivistarbum
sem gera sig t fyrir a vera faglegar og me allt hreinu...
ekki fyrsta sinn sem maur myndi vilja fara me brodda beint bina og f svr !

Skarsheiin og Hafnarfjalli fjarska...

Sj fri hr... a var gott egar lausasnjr var yfir sem gaf sm spor til a fta sig ...

Svona gngur broddum eru drmtar og skilegast ef vi num remur til fjrum svona
hverju ri til a halda okkur vi..

etta var krefjandi bratti me klakann undir og eir sem voru lofthrddir urftu stku sta a taka stra snum...

... en a er allt hgt krafti hpsins og vi nutum ess a fara etta skrkjandi af glei
svona inni milli ttasleginna augnara...

Miki gott a vera sunnan megin slinni...

Ingi og stelpurnar banastui... Karen Rut, Arna og Sigrur Arna...

Komin ofar ar sem hallinn jkst kafla...

Hpurinn ttur fyrir sasta hafti sem var silagt...

gst fkk asto vi a laga broddana sem fru einhvern veginn sundur alltaf mijunni, opnuust...
etta var ekki gilegt... og hann var vandrum alla gnguna en lt a ekki sl sig t af laginu vi a njta...

Var etta annars sasta brekkan? ... alltaf svo blekkjandi...

Hr jkst brattinn efst og sumum fannst etta ekki gilegt...

Ingi hjlpai gsti mean Bra studdi vi sustu menn halarfunnar...
mikilvgast er a halda hpinn ef maur er smeykur vi hina
v a kemur r og kraftur fr flgunum kring...

etta var minna ml en a leit t fyrir r fjarska...

Liti til baka ar sem brattinn sst betur... ekki gott a falla vi hr...

Lklega er etta versti kaflinn upp og ekki spennandi ef fri vri mjg hart en alltaf hald grjtinu a mestu...

Hr tk jlfari myndband til a n brattanum:
https://www.youtube.com/watch?v=tMKs0vZa6Fg&feature=youtu.be

J, hann var svona mikill...

var bara blmklshausinn eftir...

Minnti Snfellsjkul og mi og fleiri jklatinda...

a var stutt eftir tindinn og vi vildum klra og hldum fram upp silagan klettinn
sem r fjarska... egar vi veltum leiarvalinu fyrir okkur... virtist erfiasta hafti uppleiinni...

Allir fjir a n essum flotta tindi sem var seilingarfjarlg...

Hlkan minni en vi hldum en vi hefum aldrei komist upp essar brekkur nema jklabroddum...

Brakandi hjarn og fri gott...

Liti til baka... Norurrdalurinn tbreiddur...

Ofan vi blmkli bei tindurinn nokkra tugi metra fr... vi vorum komin og sigurinn var ansi stur...

Sasti kaflinn upp... ansi falleg lei og jlfarar himinlifandi a hafa fengi a upplifa nja lei etta fjall...

Uppi var drin strkostleg... algert logn og slin skein og tsni engu lkt...

Mlifell arna niri og Litla Baula hgra megin... fagurt og litrkt fjall sem vi eigum a ganga sla sumars...

Trllakirkja Holtavruheii og Snjfjll meal eirra fjalla sem vi sum af essu vsna fjallstindi...

Litla Baula og Studalur og Skildingafell... vi sum Mlifellshnk Skagafiri lengst fjarska...

rn vildi eindregi fara niur hinum megin... hefbundnu leiina... en Bra hafi hyggjur af essum hrygg
og hvort a yri of tpt a krkja niur af honum arna fjr eins og a var sast ma ri 2009...
og hvort ekki vri bara ruggast a fara smu lei til baka.. ?

Svo rn fr knnunarleiangur... etta virtist ganga vel... "viltu fara varlega rn"...:-)

Batman var a sp a elta hann... en kva svo a ba...
ekkti sinn mann... sem oft fer undan og kannar leiir mean hpurinn hvlist... og kemur svo til baka...
hundurinn hafi vit a vera bara rlegur og ba eftir snum manni...

Langur hdegismatur og noti ess a sitja tplega 1.000 m h og horfa allar ttir yfir sland...

Hpmynd af frbru flki:

Bjrn Matt., Arna, Njll, Jhannes, Gun Ester, lafur Vignir, Gumundur Jn, Jnas Orri, Jhann sfeld, Ingi, Steini P., rn, Kri Rnar og gst.
Sigrur Arna, Gumundur Vir, Kolbrn, Georg, Jhanna, Njla, Karen Rut, Jhanna Fra, Erna, Rsa og Bra tk mynd.

Og nnur af eim sem voru a fara yrsta sinn Baulu...
allir nema Bra og rn, Bjrn Matt., Jhanna Fra, Ingi og gst :-)
a hefi kannski veri gfulegra a taka mynd af eim
sem voru a fara anna (Jhanna Fra), rija (Bjrn Matt. og Rsa), fjra (Bra og rn), ea fimmta sinn (Ingi) :-)

Loks frum vi a koma okkur niur... fleiri hikandi me essa lei en Bra en enn fleiri sammla Erni
a etta vri miklu sniugri lei enda hugnaist mnnum ekki a fara brattann hinum megin niur aftur...
og a reyndist rtt hj eim :-)

Mgnu niurlei um hrygginn...

a var erfitt a ganga og vera ekki bara a taka myndir...

Liti til baka... sj brattann niur ar sem Jnas stendur... etta var bara hryggur til a ganga
og ekkert nema snarbratt niur fr honum svo allir fru bara varlega og Bra rlagi mnnum a lta ekki til vinstri...

etta var veisla... sj myndband af essum tmapunkti:
 https://www.youtube.com/watch?v=q1JlS0HQIa4

Litil til baka near Sigri rnu og gst sem gleymdi sr myndatkum essari fer...

Flestir komnir yfir...

etta var ekkert ml...

Bara halda sig slinni og klra etta...

Litil til baka...

Fyrstu menn komnir niur ryggi...

Sustu menn enn a koma sr yfir hrygginn...

Skyldi vera frt essa leiina niur?

gst a fagna essum fagra tindi a vetrarlagi ar sem hann var hr sast sl og blu brakandi grjtinu...

Niri bei hpurinn eftir sustu mnnum ofan af hryggnum...
en hyggjur Bru af v a essi lei vri ekki g reyndust arfar...

etta var glimrandi g lei og mun fljtfarnari en hin lklegast...

Sami brattinn samt nnast ea 49% sem koma manni vart ar sem hin leiin virtist brattari...

En lng var hn og leyndi sr...

a tk tmann a fara hr niur strum hpi sem greiddist heilmiki r essum kafla...
v a er mnnum miauvelt a fta sig miklum bratta broddum niur hlar brekkur a s laus snjr ofan ...

Lausamjll og svo harari undir... ekki snjflahtta ar sem grunnt var grjti og engir flekar a fara af sta
nema allra ysta lagi og var n bara gaman a brjta a upp me broddunum ea leka aeins niur nokkur skref
og skellihlja liggjandi nsta manni...

Fnasta fri og fremstu menn fljtir niur...

essi fallegi dagur...

Slin yfirleitt fn en stundum var harfenni og urftu menn a vanda sig...

Sj flekana ofan ... stutt grjti svo etta var ekkert magn til a tala um og enginn ungi/bleyta snjnum...

Hallinn 49 %...

tlai etta engan endi a taka eiginlega?

Hr var ori brattara...

J, etta reif og margir voru aumir lrvvunum nokkra daga eftir essa fer...

Sigrur Arna a koma nst ftust en a var auvelt a gleyma sr myndatkum ennan dag...

Loks minnkai brattinn eitthva...

... og vi hldum a vi vrum a komast niur...

... sm hvld hr brattanum...

... mean bei var eftir hinum...

Hr fru einhverjir r broddunum og hldu a etta vri bi...
en runnu svo til nean vi ennan kafla og fru aftur broddana...

G psa hr fyrir sasta kaflann niur...

Hrna var raun loksins fyrst hgt a fara r broddunum...

Slin komin vestar og fjalli saklausara a sj sdegisslinni...

Skamenn fru arna niur eftir okkur og voru nstum bnir a n okkur niurleiinni
en au fru ekki langt upp sndist okkur...

Dsamlegt veur og vi nutum lfsins botn...

Marsmnuur er oft svona slrkur og a langur a minnir alvru jklaferirnar aprl og ma...

Frum vi virkilega arna upp hgra megin... og niur vinstra megin... ?
etta virist reyndar ekkert ml essari mynd en var einhvern veginn gnvnlegra stanum...

Aftur mynd me fjalli sigra baksn ! :-)

Efri: Gumundur Jn, Sigrur Arna, Njll, Jhann sfeld, Jnas Orri, Erna, Kri Rnar, Njla, Bjrn Matt., lafur Vignir,
Gumundur Vir, Jhannes, gst.
Neri: Georg, Ingi, Rsa, rn, Jhanna Fra, Arna, Karen Rut, Kolbrn r, Gun Ester og Bra tk mynd.

Perfararnir Njll, Arna og gst...
au fru til Per fimmtudaginn eftir essa fer og lentu mgnuum vintrum fram aprl...

Mont Blanc-Tindfararnir Jnas 0rri, Bra, Rsa, Ingi, rn, Jhann sfeld, Jhanna Fra.
Mont Blanc-Hringfararnir Gumundur Jn, Bjrn Matt. og lafur Vignir.

Svo var strauja heim...

... sdegisslinni smu blunni...

... himinlifandi me fullkominn gngudag
ar sem vi trum v varla a vi hefum upplifa svona stan sigur svona fallegu veri...

Sustu menn skiluu sr glair og sttir og a var sko knsast lokin !

Sigrur Arna me nju bkina sna fyrir erlenda feramenn me brn sem vilja upplifa tivistarperlur Reykjavkur...
tr snilld hj henni og stllu hennar :-)

Ingi hjlparhella me hfingjanum...

Hfingjar Toppfara, Bjrn Matt sem fr Kilimanjaro egar hann var sjtugur ri 2010
og Gumundur Jn sem tlar Kilimanjaro ri 2018 egar hann verur sjtugur :-)

Vi urum a rjka t og taka mynd egar vi beygum inn jveg eitt...
arna frum vi upp xlina sem snr a okkur hr...

Ingi stakk upp einum kldum til a fagna sigrinum Hraunsnefi...

J, a var dsamlegt a f sr einn og spjalla og hlja og svo var hreinlega enda a kvea a halda hr rsht oktber !
og Ingi og Heirn gengu a ml me myndarskap vikunni eftir og n er upppanta gistingu lok oktber :-)

Alls 9,3 km 6:56 - 7:10 kls.t upp 951 m h me alls hkkun upp 906 m mia vi 140 m upphafsh.

Gula slin er okkar ganga ennan dag.
Bl slin er gangan um vori 2009 sem var gleymanleg.
Raua slin er sumargangan jn 2012 ar sem vi lentum hremmingum niurlei suaustan megin.
Er ekki me gps-slina fr fyrstu gngunni janar 2008 ar sem vi ttum ekki gps-tki :-)

Hvlkur dagur !

Geggju fer alla stai... heilmikil skorun og strkostleg upplifun...
enn ein ferin sem krefst ess a fara yfirfullan topptulistann :-)
 

 

 

Vi erum toppnum... hvar ert ?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viarrima 52 - 112 Reykjavk - Kt: 581007-2210 - Smi: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hj)toppfarar.is
Copyright: Hfundarrttur: Bra Agnes Ketilsdttir