Tólf félög Toppfara:

 Stofnum tólf félög innan klúbbsins á léttu nótunum til ađ auka samvinnu
og virkja hvern og einn félaga til skemmtilegra verkefna innan Toppfara.
Hver og einn klúbbmeđlimur velur sér ţađ félag sem hentar hans áhuga og leggur fram ţađ sem hann vill í ţađ.
Menn geta veriđ í fleiru en einu félagi, eina skilyrđiđ er ađ vinna saman og leggja eitthvađ af mörkum.
Ţeir sem eru góđir í einhverju ákveđnu, hafa góđ sambönd á einhvern hátt
eđa botnlausan áhuga á ákveđnu sviđi bjóđa ţá fram krafta sína eins og viđ á.
Hvert og eitt félag útfćrir sitt verkefnasviđ eins og hentar og gerir sér auđvitađ skemmtilegan mat úr öllu saman :-)
Gott er ađ hafa einn stjóra í hverju félagi (kasta nokkrum tillögum fram hér neđar)
en hann má auđvitađ skipa međstjórnendur og "ráđgjafa/verktaka" sem allir leggja fram sitt á hverju sviđi.
Allt ađ sjálfsögđu eingöngu til gamans gert og ekkert stress,
bara gaman ađ virkja styrkleika hvers og eins á hans eigin forsendum :-)


Á hringleiđ um Grjótárdal í Skarđsheiđi í hrímţokađri vetrarsól... ţann 8. janúar 2011...
Ólýsanlega falleg og ćvintýraleg ferđ sem gleymist aldrei og er komin í gođsagnarflokkinn...

I. Bílfélagiđ:
Jeppamennirnir, ţeir sem kunna á bíla og getakannski  reddađ ýmsu ef á bjátar, vilja spá meira í bílfćri,
ţekkja ađrar leiđir og hafa skođun á ţví hvert og hvernig skal fariđ á áfangastađ
svo hópurinn ani ekki út í einhverja vitleysu :-)
og t. d. kannski ţeir sem vilja redda ódýrri rútu fyrir okkur? :-)
Bíltjóri: Jóhannes

II. Bókafélagiđ - Bókbandiđ
Stofnađ
af Maríu Elíasar 4. mars 2012 og veriđ vel virkur síđan ţá :-)
Hist og rćtt um bćkur sem menn hafa lesiđ eđa ákveđiđ ađ lesa innan hópsins.

Bókbandsstjóri: María E.

III. Fjargöngufélagiđ:
Ţeir sem vilja bjóđa upp á göngur í fjarveru ţjálfara
eđa bjóđa upp á aukagöngur innan klúbbsins.
Fjargöngustjóri: Hjölli
Björn Matt.
Ingi
Jóhanna Fríđa

IV. Frćđslufélagiđ:
Ţeir sem eru vilja miđa fróđleik um land og ţjóđ í göngunum
og orđnir hundleiđir á ađ fá aldrei slíka frćđslu frá ţjálfurum :-)
Frćđslustjóri: ?
Björn Matt.

 

V. Gistifélagiđ:
Ţeir sem vilja halda utan um gistingu í ferđunum á einhvern hátt
og/eđa bjóđa upp á eitthvađ skárra en tjaldútilegu ţegar ţjálfarar leggja upp međ tjald :-)
Gististjóri: Ágúst?
 

VI. Gjafafélagiđ:
Ţeir sem vilja halda utan um nýstofnađan gjafasjóđ og sjá um gjafir innan klúbbsins.
Gjafastjóri: Sigga Sig.

VII. Jađarsportfélagiđ:
Ţeir sem vilja bjóđa upp á ađra hreyfingu en fjallgöngur innan klúbbsins
og virkja ađra klúbbmeđlimi međ.
Jađarsportstjóri: ?
Ástríđur
Gerđur Jens. - gönguskíđi
Helga Bj.
Irma
Ósk
Óskar Wild - fjallaskíđi, gönguskíđi
Súsanna - sjósund

 VIII. Matarfélagiđ:
Ţeir sem vilja skipuleggja og halda utan um sameiginlegar máltíđir í ferđalögunum
og spá í alls kyns spennandi útgáfur af nýstárlegu eđa öđruvísi nesti:
Matarstjóri: ?
Nestisstjóri:

IX. Skemmtifélagiđ:
Ţeir sem vilja skipuleggja skemmtanir og aukaviđburđi innan klúbbsins;
árshátíđ, ţorrablót, haustfagnađ, jólagleđi... og halda utan um skemmtiatriđi :-)
Skemmtistjóri: Jóhanna Fríđa.
Vallý

X. Sundfélagiđ:
Ţeir sem vilja halda utan um sundferđir og alls kyns ađrar heitapottsferđir í tengslum viđ göngurnar
međ öllum mögulegum útúrdúrum:-)
Sundstjóri: Súsanna.

XI. Tónlistarfélagiđ:
Ţeir sem vilja halda utan um tónlist í skemmtunum klúbbsins,
gítar, söng, plötusnúđun, önnur hljóđfćri o.fl.
Tónlistarstjóri: Sigga Rósa
Gítarstjóri: Rikki.
Söngstjóri:

XII. Tćknifélagiđ:
Grćjumenn klúbbsins sem hafa oft gert ótrúlegustu hluti fyrir okkur og vilja sjá um eđa grćja t. d.
ljósmyndun, myndbandsgerđ, alls kyns Toppfara-merkingar,  gps-grćjun, hópkaupum á höfuđljósum, broddum o.fl.
Tćknistjóri: Gylfi?
Ásta H. ljósmyndari
Jóngeir - fánar + merkingar á bíla, boli o.fl.
Katrín - saumuđ merki

 
Endilega segiđ ykkar skođun á ţessu, komiđ međ tillögur ađ öđrum félögum eđa öđruvísi félögum
og bjóđiđ fram ykkar krafta á ţví áhugasviđi sem hentar og skráiđ ykkur í viđkomandi félag :-)

 

 

 

Viđ erum á toppnum... hvar ert ţú?
www.toppfarar.is


Toppfarar ehf - Viđarrima 52 - 112 Reykjavík - Kt: 581007-2210 - Sími: +354-867-4000 / -899-8185 / -588-5277 - Netfang: bara(hjá)toppfarar.is
Copyright: Höfundarréttur: Bára Agnes Ketilsdóttir