Bára Agnes KetilsdóttirSep 27, 202319 min readStórkonufell, Tvíbaka, Tuddi, Stóra Mófell og einn af Mófellshnausum.Tindferð nr. 280 föstudaginn 15. september 2023. Einn sætasti sigurinn í sögunni var föstudaginn 15. september 2023... en það einmitt er...
Bára Agnes KetilsdóttirApr 25, 20233 min readPáskafimman 2023... var út að hreyfa sig fimm sinnum yfir páskana !Áskorun dagana 6. - 10. apríl 2023. #páskafimma #PáskafimmaToppfara2023 #Vinafjöllinokkarx52 Alls tóku fjórir þátt í páskaáskoruninni í...
Bára Agnes KetilsdóttirApr 3, 202311 min readKráka, Krákustígar, Rjúpa, Smjörhnúkur neðri og Digrimúli um Grundarfoss SnæfellsnesiTindferð nr. 263 laugardaginn 25. mars #Snæfellsnesfjöllin Fjórðu helgina í röð viðraði ágætlega til fjallgangna... og við létum loksins...
Bára Agnes KetilsdóttirMar 24, 20233 min readVonskuveðursæfing á Reykjafelli og ÆsustaðafjalliÆfing nr. 747 þriðjudaginn 21. mars 2023. Ætlunin var að ganga á Torfdalshrygg á jafndægrum 21. mars... en þann dag skall á smávegis...
Bára Agnes KetilsdóttirFeb 24, 20235 min readMögnuð fegurð um Bláfjallahrygg, Kerlingarhnúk og Heiðartopp í sól, snjó, heiðskíru og ískulda.Æfing nr. 743 þriðjudaginn 21. febrúar 2023. Örn bauð upp á ægifagra æfingu á afmælisdegi kvenþjálfarans sem lá lasin heima með flensu...
Bára Agnes KetilsdóttirFeb 24, 20235 min readVor í lofti og dagsbirta á ÞorbirniÆfing nr. 742 þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Við prófuðum nýja leið á fjallið Þorbjörn um miðjan febrúar í þessum rysjótta vetri... og...