Þakklæti... á þriðjudögum... fimmtíu stykki... árið 2023... #þriðjudagsþakklæti
Uppgjör á vinafjöllunum okkar og þriðjudagsþakkætinu 2023.
Hnefi í Lokufjalli með hestum, hundum og fuglum í ljósaskiptum.
Latur heitir fjall... Latsfjall, Núpshlíðarháls og Höfði Reykjanesi.
Köldulaugargil, Hagavíkurlaugar og Sandklettar Nesjavöllum.
Klúbbganga á Þorbjörn í glensi og gamni.
Hafrahlíð, Lali og Reykjaborg í brjáluðu roki og rigningu... og sól !
Ketilstindur, Bleiktindur og Kleifartindur kringum Arnarvatn á 16 ára afmæli fjallgönguklúbbsins.
Bláihryggur í Grænsdal í lygilegri litadýrð og formfegurð
Torfdalshryggur í sól og snjókomu.
Jókubunga í Akrafjalli
Lakahnúkar um leynidali og lundir
Úlfarsfell eftir skyndiafboðun þjálfara vegna veikinda Batmans.
Stóra Skógfell, Sundhnúkur og Hagafell Reykjanesi
Vonskuveðursæfing á Reykjafelli og Æsustaðafjalli
Sandfell í Kjós í roðaslegnu sólarlagi
Litla Sandfell og Krossfjöll í köldustu þriðjudagsgöngunni í sögunni.
Mögnuð fegurð um Bláfjallahrygg, Kerlingarhnúk og Heiðartopp í sól, snjó, heiðskíru og ískulda.
Vor í lofti og dagsbirta á Þorbirni
Helgafell í Hafnarfirði klúbbganga.