Súlárdalur, fimm tindar í Skarðsheiði; Tungukambur, Skarðskambur, Skessukambur, Þverfjall, Eyrarþúfa
Brjálað stuð í brjáluðu veðri á Helgafelli Hafnfirðinga... í roki, rigningu og myrkri... vel gert !
Glammastaðamúli... af því þetta nafn varð að vera með í Skarðsheiðardraumnum... tindur nr. 16 af 23.
Tignarlegir Hróarstindar í Hafnardal með smölum og fé.
Sjö ólíkir tindar í Sveifluhálsi nyrðri
Vigdísarvallagígar í rökkri, rigningu, roki og heilu.
Rauðihnúkur... fyrsta myrkrið og fyrsti snjórinn... Skarðsheiðartindur nr. 15 af 23.
Úlfarsfell... sárabótaræfing í stormi annan þriðjudaginn í röð
Mosfell í skottinu á storminum í magnaðri birtu
Konungshetta bættist í safnið en Stóra Jarlhetta stal senunni í þröngum veðurglugganum...
Sauðadalahnúkar brattir og ólíkir tindar í regnboga og sólsetri.
Helgrindur... hrikalega fagrar fjallsbrúnir
Grettir og Uxatindar við Skaftá og Sveinstindur við Langasjó í sól og tignarleik.
Húsafjall, Fiskidalsfjall og Festarfjall í gullinni kvöldsól við sjóinn
Fíflavallafjall og Hrútafell í litskrúði og formfegurð að hætti Reykjaness
Brennifell, Hestdalsöxl og Hlíðarbrúnir... tindar 12, 13 og 14 í Skarðsheiði #Skarðsheiðardraumurinn
Torfajökull 3ja tinda leið frá Strút um íshellinn og Krókagil til baka um upptök Brennivínskvíslar.
Ingólfsfjall bröttu leiðina frá Alviðru í berjamó
Skálafell í Mosó öðruvísi leið um Stardalshnúka upp bratta vesturöxlina og niður suðurhlíðarnar.
Móskarðahnúkar með Þorleifi, klúbbganga, þjálfarar komust ekki.