top of page

Search


Um strandir Geldinganess allan hringinn í klakaá og snjófjörum
Æfing nr. 830 þriðjudaginn 3. desember 2024 Við náðum okkur í hörkugöngu á láglendi rúma 7 km leið kringum Geldinganesið alveg óðamála...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Dec 6, 20241 min read
6 views
0 comments


Fimmtánda aðventugangan á Háahnúk í Akrafjalli og það með höfðingjum
Æfing nr. 829 þriðjudaginn 26. nóvember 2024 Í fimmtándi sinnið göngum við á Háahnúk í Akrafjalli á aðventunni og auðvitað var ekki...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Dec 3, 20242 min read
21 views
0 comments


Grímsfjall lyginni líkast
Tindferð nr. 322 laugardaginn 23. nóvember 2024 Á Drápuhlíðarfjalli árið 2022 blöstu við okkur glæsileg fjöll af tindinum sem gerðu okkur...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Nov 29, 202414 min read
24 views
0 comments


Arnarhamar og Smáþúfur í myrkri, roki, kulda og tungsljósi - geggjað !
Æfing nr. 828 þriðjudaginn 19. nóvember 2024 Þeir allra hörðustu mættu á krefjandi æfingu í frosti, vindi og hálfskýjuðu veðri... og...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Nov 22, 20241 min read
13 views
0 comments


Búrfellsgjá í skjóli
Æfing nr. 827 þriðjudaginn 12. nóvember 2024 Vegna slæmrar veðurspár var þriðjudagsgöngu aftur breytt í saklausara svæði en nú skiptum...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Nov 15, 20242 min read
11 views
0 comments


Úlfarsfell í frískandi slagviðri
Æfing nr. 826 þriðjudaginn 5. nóvember 2024 Roki og rigningu var spáð þennan þriðjudaginn svo við fórum á Úlfarsfellið í stað Stóra...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Nov 7, 20241 min read
10 views
0 comments


Hekla í yfirskilvitlegri birtu og lygilegum hita á tindinum...
Tindferð nr. 321 föstudaginn 1. nóvember 2024 Við erum að safna mánuðum á Heklu og Baulu.... með árlegum göngum á þessu uppáhaldsfjöll...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Nov 7, 20244 min read
17 views
0 comments


Bæjarfell, Þverfell og Reykjaborg kringum Borgarvatn
Æfing nr. 825 þriðjudaginn 29. október 2024 Spáð var rigningu og roki þetta kvöld... reyndar var spáin orðin samt þurrari þegar leið á...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 30, 20241 min read
6 views
0 comments


Lokufjall baksviðs endilangt á Hnefa og um Sandhólana til baka
Æfing nr. 824 þriðjudaginn 22. október 2024 Öðruvísi leið á Lokufjall var æfing vikunnar síðari hlutann í október... þar sem farið var...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 23, 20241 min read
11 views
0 comments


Þverárdalur Esju upp Móskarðahnúka um Laufskörð á Hátind #Esjudalirnir
Tindferð nr. 320 sunnudaginn 20. október 2024 Örn bauð upp á hringferð um Þverárdal Esjunnar þar sem gengið var upp slóðann á...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 23, 20242 min read
18 views
0 comments


Leirvogsárgljúfur baksviðs megin upp á Mosfell í sumarblíðu
Æfing nr. 823 þriðjudaginn 15. október 2024 Eftir lygilega æfingu í Marardal í Dyradölum í Henglinum síðasta þriðjudag... þar sem kyngdi...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 17, 20241 min read
5 views
0 comments


Helgrindur óhefðbundið í snjó og fallegri birtu
Tindferð nr. 319 laugardaginn 12. október 2024 Helgrindur voru gengnar í fimmta sinn í sögu klúbbsins (sjötta sinn ef austari hlutinn er...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 15, 20243 min read
39 views
0 comments


Marardalur um Dyradali í fyrsta snjó vetrarins
Æfing nr. 822 þriðjudaginn 8. október 2024 Fyrsti snjórinn mætti á æfingu fyrsta þriðjudag í október en þetta hefur gerst áður og oft...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 9, 20243 min read
47 views
0 comments


Frá Sultartanga að Búðarhálsi legg 14 #ÞvertyfirÍsland
TIndferð nr. 318 laugardaginn 5. október 2024 Hekla veifaði... við erum komin vel framhjá henni... það er ótrúlegt... þegar við keyrðum...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 8, 202410 min read
26 views
0 comments


Gunnlaugsskarð í þoku og myrkri
Æfing nr. 821 þriðjudaginn 1. október 2024 Frábær mæting var á Esjuna upp skarðið hans Gunnlaugs fyrsta þriðjudag í október en því miður...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 7, 20244 min read
24 views
0 comments


Geithóll og "Geitabak" í Esju í kvöldsólarlagi
Æfing nr. 818 þriðjudaginn 10. september 2024. Mergjuð æfing var á Esjunni upp á Geithól og "Geitabak" bak við hann í veðurspá sem var...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 3, 20241 min read
4 views
0 comments


Heiðarárdrög að Sultartanga legg 13 #ÞvertyfirÍsland
Tindferð nr. 317 laugardaginn 21. september 2024 Þessi þrettándi leggur leiðarinnar yfir Ísland var mikill höfuðverkur þar sem langur...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 3, 202414 min read
25 views
0 comments


Sauðleysur í landslagi og útsýni á heimsmælikvarða
Tindferð nr. 315 sunnudaginn 15. september 2024. Eftir að hafa aflýst göngu á Sauðleysur einu sinni vegna dræmrar mætingar... líklega...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 2, 20248 min read
21 views
0 comments


Brúarhlöð um Laxárgljúfur í Heiðarárdrög legg 12 #ÞvertyfirÍsland
Tindferð nr. 314 föstudaginn 30. ágúst 2024 Spáin laugardaginn 31. ágúst var ekki spennandi en þann dag ætluðu þjálfarar að láta gamlan...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 2, 20247 min read
16 views
0 comments


Bleikagil, Tröllhöfði og Vondugil ásamt Bláhnúk, Brennisteinsöldu og Breiðöldu #FjöllinaðFjallabaki
Tindferð nr. 313 laugardaginn 10. ágúst 2024 Áfram höldum við að bæta nýjum tindum og gönguleiðum í safnið að Fjallabaki... Og nú var það...
Bára Agnes Ketilsdóttir
Oct 2, 20248 min read
32 views
0 comments
bottom of page