Svelgsárkúla og Jötunsfell í könnunarleiðangri á Snæfellsnesi
Hnefi í Lokufjalli með hestum, hundum og fuglum í ljósaskiptum.
Úlfarsfell... vá hvað rok og rigning er hressandi !
Skessuhorn í blíðskaparveðri og kyngimögnuðu útsýni.
Fyrsti snjórinn á Illaklifi kringum Leirvogsvatn í buslandi vöðun
Ármannsfell í ljósaskiptum
Kirkjuhetta, Strútshetta, Sporðhetta og Jökulhetta um Eystri Hagafellsjökul #Jarlhettur
Hlöðufell í sumarfæri og frábæru skyggni
Reykjaborg, Lali og Hafrahlíð í haustlitum og roki.
Lágaskarðshnúkur, Þrengslahnúkur, Gráuhnúkar og Staki hnúkur í ljósaskiptum
Stórkonufell, Tvíbaka, Tuddi, Stóra Mófell og einn af Mófellshnausum.
Kerhólakambur langleiðis með Sigga
Gull af kvöldi... Sandfell, Lómatjörn og Bæjarfjall frá Hagavík.
Latur heitir fjall... Latsfjall, Núpshlíðarháls og Höfði Reykjanesi.
Suðurnámur, Háalda, Breiðalda, Tröllhöfði, Brennisteinsalda og Grænagil frá Landmannalaugum
Litla Horn um Sandhnúk og Skessubrunna í Skarðsheiði
Hekla í sjöunda sinn
Trölladyngja, Grænadyngja, Hörðuvallaklof og Lambafellsgjá.
Löðmundur við Landmannahelli
Sköflungur með Sigga