top of page

7 ára ganga #ÞvertyfirÍsland frá Reykjanesvita að Fonti Langanesi 2021 - 2027.

Sat, Jul 24

|

#ÞvertyfirÍsland 2021-2027

Göngum þvert yfir landið okkar með fjórum löngum dagsferðum á ári næstu sjö árin..

Registration is Closed
See other events
7 ára ganga #ÞvertyfirÍsland frá Reykjanesvita að Fonti Langanesi 2021 - 2027.
7 ára ganga #ÞvertyfirÍsland frá Reykjanesvita að Fonti Langanesi 2021 - 2027.

Time & Location

Jul 24, 2027, 8:00 AM – 8:00 PM EDT

#ÞvertyfirÍsland 2021-2027, Reykjavík, Iceland

About the Event

Göngum í fótspor "mæðgna á fjöllum" (Iðunn og Þóra Dagný) sem fóru þvert yfir Ísland alls 786 km á 32 göngudögum sumarið 2020

Sjá: Hugmyndin að göngu yfir landið kviknaði í sóttkví (mbl.is) 

Langtímaáætlunin er þessi: Tökum 7 ár í þetta með 4 löngum göngum alls um 110 km á ári.

Komum við á fallegum stöðum eins og mögulegt er til að skreyta ferðina. Endum á 20 ára afmæli fjallgönguklúbbsins á Fonti á Reykjanesi sumarið 2027.

Hugmyndin kviknaði fyrst... þegar Steingrímur J. gerði þetta árið 2005... Við lesturinn má sjá að hann var með allt á bakinu og fór lengri dagleiðir en við ætlum að fara enda er afrek hans og mæðgnanna og allra sem farið hafa yfir landið í einni langri ferð langtum meira  en að taka þetta á sjö árum eins og við.... sem samt mjög spennandi langtímaverkefni... https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1031768/

Leggirnir frá upphafi 2021:

1. Reykjanesviti að Leirdal = 30. jan 2021: 26 manns, 32,9 km, 9:32 klst., 788 m hækkun, 113 m hæð.

2. Leirdalur að Keili - 2022

3. Keilir í Kaldársel - 2022

4. Kaldársel í Bláfjöll = 20. mars 2021: 26  manns, 20,8 km, 6:58 klst., 852 m hækkun, 556 m hæð.

5. Bláfjöll að Hengli - 2022

6. Hengill til Þingvalla - 2022

7. Þingvelli til Laugarvatns - 2023

8. Laugarvatn til ...

9. ... o.s.frv...

Sjá fb-viðburð hér: (4) Þvert yfir Ísland - 7 ára ganga frá Reykjanesvita að Fonti Langanesi 2021 - 2027. | Facebook

Samantekt á öllum ferðunum frá upphafi er á vefsíðu okkar undir liðnum "Þvert yfir Ísland". 

Share This Event

bottom of page