top of page

Búrfellsgjá er vinafjallið okkar í nóvember #vinafjöllinokkarx52

Thu, Nov 30

|

Garðabær

Búrfellsgjá er nóvemberfjallið í vinafjallsáskoruninni þar sem við göngum á einhver af 12 vinafjöllunum okkar árið 2023 og reynum að ná að lágmarki 52 ferðum á árinu.

Registration is Closed
See other events
Búrfellsgjá er vinafjallið okkar í nóvember #vinafjöllinokkarx52
Búrfellsgjá er vinafjallið okkar í nóvember #vinafjöllinokkarx52

Time & Location

Nov 30, 2023, 6:00 PM – 11:00 PM

Garðabær, Búrfellsgjá, 210 Garðabær, Iceland

About the Event

Göngum eina ferð (eða fleiri) á Búrfellsgjá í nóvember við öll sem ætlum að taka þátt í vinafjallsáskorun ársins 2023.  

Vinafjöllin árið 2023 eru tólf og fær hvert fjall sinn mánuð þar sem allir þátttakendur verða að ganga á það fjall í þeim mánuði. 

Fjallalistinn er eftirfarandi:

Janúar: Mosfell.

Febrúar: Helgafell í Hafnarfirði.

Mars: Ásfjall í Hafnarfirði.

Apríl: Akrafjall á Akranesi.

Maí: Hafrahlíð við Hafravatn.

Júní: Þorbjörn á Reykjanesi.

Júlí: Móskarðahnúkar.

Ágúst: Vífilsfell.

September: Esjan.

Október: Helgafell í Mosó.

Nóvember: Búrfellsgjá.

Desember: Úlfarsfell.

Þannig kynnumst við vinafjöllum hinna en getum annars gengið á okkar vinafjall í öll hin skiptin... bara gaman... og bara til hvatningar fyrir okkur öll... frábær leið til að koma sér í gott fjallgönguform og viðhalda því árum saman... 

Sjá viðburðinn yfir #vinafjöllinokkarx52 árið 2023 - verum öll með... bara gaman !

Vinafjöllin okkar 2023 | Toppfarar (fjallgongur.is) 

Share This Event

bottom of page