top of page

Hverjir eru með
að safna Evrópulöndum ?

Þjálfarar ætla að láta gamlan draum rætast og safna öllum Evrópulöndummeð því að ganga á fjall, fara í fjallahlaup eða hlaupa 10 km, hálft eða heilt maraþon í hverju landi Evrópu... og skora á Toppfara að vera með...

 

Nú þegar hafa margir Toppfarar hlaupið og gengið á fjöll í mörgum löndum álfunnar okkar og því er þetta ekki svo galið verkefni... og bara skemmtileg leið til að hvetja okkur áfram til að halda okkur í góðu formi fram á allan aldur eins og höfðingjar klúbbsins hafa sýnt okkur og sannað svo flott  að vel er hægt að gera :-)

Þessu til viðbótar ætlum við að ná fjallgöngu/fjallahlaupi/maraþoni/hálfmaraþoni í hverri heimsálfu... og erum búin með Evrópu í nokkrum ferðum, Asíu (Nepal, Grunnbúðir Everest 5.643m), Suður-Ameríku (Perú. El Misti 5.821 m) ... en eigum eftir Norður-Ameríku, Afríku, Eyjaálfu og Suðurskautið...

Sendið þjálfara póst til að fylla inn í...
eða verið með eigin lista og fyllið inn í með árunum :-)

Evrópulöndin 53 og hæsta fjall: 

  1. Albanía; Mount Korab 2.764 m:
     

  2. Andorra; Coma Pedrosa 2.942 m:
     

  3. Armenía; Mount Aragatz 4.090 m:
     

  4. Austurríki; Gross Glockner 3.798 m:
     

  5. Azerbaijan; Bazarduzu 4.466 m: 
     

  6. Belgía; Signal de Botrange 694 m:
     

  7. Bosnía Herzegovína; Maglic 2.386 m:
     

  8. Bretland; Ben Nevis 1.345 m: 
    *Heilt maraþon í London 2002: Bára. 
     

  9. Búlgaría; Musala 2.925:
     

  10. Danmörk; Mollehoj 171 m:
    *Heilt maraþon í Kaupmannahöfn 2007: Ketill og Örn.

    *Hálfmaraþon við vígjun Eyrarsundsbrúarinnar 2000 frá Kaupamannahöfn til Malmö: Bára.

     

  11. Eistland; Suur Munamagi 318 m:
     

  12. Finnland; Halti 1.324 m:
     

  13. Frakkland; Mont Blanc 4.807 m:
    *Heilt maraþon í París 2012: Bára og Örn.

    *Fjallahringur Mont Blanc 2008: 16 Toppfarar: Bára, Grétar Jón, Guðjón, Guðbrandur, Guðvarður, Gylfi, Helga Bj., Hjölli, Ingi, Íris Ósk, Jón Ingi, Páll, Stefán Jón, Þorbjörg, Þúrý, Örn.

    *Aiguille du Midi og Vincent Pyramid 2017: 7 Toppfarar:Bára, Gunna, Ingi, Jóhanna Fríða, Jóhann Ísfeld, Rósa, Örn. 

    *Fjallahringur Mont Blanc 2017: 14 Toppfarar: Aðalheiður, Berglind, Björn Matt., Guðmundur Jón, Heiðrún, Heimir, Helga, Katrín Kj., Ólafur Vignir, Sigga Sig., Svavar, Örn Alexanders, Örvar. Súsanna, Svavar.

     

  14. Færeyjar; Slættaratindur 880 m: 
     

  15. Georgía; Shkhara 5.201 m:
     

  16. Grikkland; Mount Olympus 2.919 m:
     

  17. Grænland; Gunnbjörn Fjeld 3.694 m:
     

  18. Holland; Vaalserberg 322 m: 
     

  19. Hvíta Rússland; Dzyarzhynskaya Hara 345 m:
     

  20. Írland; Garrauntoohil 1.038 m:
     

  21. Ísland; Hvannadalshnúkur 2.110 m:
    *Hvannadalshnúkur 201020142017.  Fjöldi Toppfara, sjá ferðasögurnar.
     

  22. Ítalía; Monte Blanco 4.807 m og alfarið innan Ítalíu: Gran Paradiso 4.061 m: 
    *Fjallahringur Mont Blanc 2008: 16 Toppfarar: Bára, Grétar Jón, Guðjón, Guðbrandur, Guðvarður, Gylfi, Helga Bj., Hjölli, Ingi, Íris Ósk, Jón Ingi, Páll, Stefán Jón, Þorbjörg, Þúrý, Örn.

    *Gran Paradiso 2017: 7 Toppfarar: Bára, Gunnar, Ingi, Jóhann Ísfeld, Jóhanna Fríða, Rósa, Örn.

    *Fjallahringur Mont Blanc 2017: 14 Toppfarar: Aðalheiður, Berglind, Björn Matt., Guðmundur Jón, Heiðrún, Heimir, Helga, Katrín Kj., Ólafur Vignir, Sigga Sig., Svavar, Örn Alexanders, Örvar. Súsanna, Svavar.

    *Sikileysku eyjarnar og eldfjölllin 2019: 16 Toppfarar: Arnar, Bára, Biggi, Doddi, Guðmundur Jón, Guðrún Helga, Heiðrún, Helga Björk, Herdís, Heimir, Ingi, Katrín Kj., Njóla, Sigga Sig., Súsanna, Örn.

     

  23. Kazakhstan; Khan Tengri 7.010 m: 
     

  24. Kósóvó; Rudoka e Maghe 2.658 eða 2.661 m:
     

  25. Króatía: Dinara 1.831 m eða 1.913 m:
     

  26. Kýpur: Mount Olympus 1.952 m:
     

  27. Lettland: Gaizinkalns 312 m:
     

  28. Liechtenstein: Vorder Grauspitz 2.599 m:
     

  29. Litháen: Aukstojas Hill 294 m:
     

  30. Lúxemborg: Kneiff 560 m:
     

  31. Malta: Ta´Dmejrek 253 m:
     

  32. Moldóva: Balanesti 430 m:
     

  33. Mónakó: Chemin des Revoires 163 m:
     

  34. Norður Makedónía: Mount Korab 2.764 m:
     

  35. Noregur: Galdhopiggen 2.469 m:
    *Gengið á Kjeragbolten og Preikestolen 2016: Bára, Örn og synir.
     

  36. Pólland: Rysy 2.501 m: 
    *Hæsta fjall Rysy 2016 - 15 Toppfarar: Anna Elín, Arnar, Ágúst, Bára, Björn Matt., Ester, Guðný Ester, Guðrún Helga, Jóhann Rúnar, Magnús, Halldóra Þ., Ólafur Vignir, Rósa, Steingrímur, Örn.
     

  37. Portúgal: Mount Pico 2.351 m:
     

  38. Rúmenía: Moldoveanu Peak 2.544 m:
     

  39. Rússland: Mount Elbrus 5.642 m:
     

  40. San Marínó: Monte Titano 749 m:
     

  41. Serbía: Midzor 2.169 m:
    *Miðnæturhálfmaraþon í borginni Novi Sad 22. júní 2019: Bára og Örn.
     

  42. Slóvakía: Gerlachovsky stít 2.655 m:
     

  43. Slóvenía: Triglav 2.864 m:
    *Tatrasfjöllin 2016 - 15 Toppfarar: Anna Elín, Arnar, Ágúst, Bára, Björn Matt., Ester, Guðný Ester, Guðrún Helga, Jóhann Rúnar, Magnús, Halldóra Þ., Ólafur Vignir, Rósa, Steingrímur, Örn.
     

  44. Spánn: El Teide 3.718 m:

    *El Teide: 2010: Guðmundur Jón og Katrín, 2016: Doddi og Njóla, 2019: Silla og Þorleifur 2019, fleiri ?

    *Jakopsvegurinn að hluta: 2014, 2015 og 2016 í þremur ferðum: Arna, Lilja H., Sigga Rósa.

    *Heilt maraþon í La Palma á Gran Canaria 2019: Bára og Örn.

     

  45. Svartfjallaland: Zla Kolata 2.534 m:
     

  46. Sviss: Monte Rosa 4.634 m:
    *Fjallahringur Mont Blanc 2008: 16 Toppfarar: Bára, Grétar Jón, Guðjón, Guðbrandur, Guðvarður, Gylfi, Helga Bj., Hjölli, Ingi, Íris Ósk, Jón Ingi, Páll, Stefán Jón, Þorbjörg, Þúrý, Örn.

    *Fjallahringur Mont Blanc 2017: 14 Toppfarar: Aðalheiður, Berglind, Björn Matt., Guðmundur Jón, Heiðrún, Heimir, Helga, Katrín Kj., Ólafur Vignir, Sigga Sig., Svavar, Örn Alexanders, Örvar. Súsanna, Svavar.

     

  47. Svíþjóð: Kebnekaise 2.104 m:
    *Hálfmaraþon í Gautaborg 2008 - 10 Toppfarar: Bára, Grétar Jón, Heiða, Hjölli, Jóngeir, Kári Steinar, Ketill Arnar, Þorbjörg, Þorleifur, Örn.
     

  48. Tékkland: Snezka 1.603 m:
    *Hálfmaraþon í Prag 2001: Bára.
     

  49. Tyrkland: Mount Ararat 5.136 m:
     

  50. Ungverjaland: Kekes 1.014 m:
    *Heilt maraþon í Búdapest 2003: Bára, Örn.
     

  51. Úkraína: Hoverla 2.061 m:
     

  52. Vatíkanið: ónefndur staður 75 m.
     

  53. Þýskaland: Zugspitze 2.962 m: 
    *Heilt maraþon í Berlín 2013: Bára og Örn. 

 

Heimsálfurnar og hæstu fjöll þeirra:

  1. Afríka; Kilimanjaro 5.895 m. 
    *Kilimanjaro 2002: Bára, 2021: Aðalheiður og Örn Alexanders, fleiri ?

    *Kilimanjaro í Afríkuferð á vegum Ágústar 2018: Anton, Ágúst, Bjarni, Gerður Jens., Ingi, Katrín Blöndal, Kolbrún Ýr.

     

  2. Asía; Mount Everest 8.848 m.
    *Grunnbúðir Everest 2014 - 18 Toppfarar: Anton, Arnar, Bára, Doddi, Guðmundur Jón, Guðrún Helga, Gylfi, Hjölli, Jóhann Ísfeld, Jóhanna Fríða, Jón, Katrín Kj., Kári Rúnar, Rósa, Steinunn Sn., Valla, Þórey, Örn.

    *Grunnbúðir Everest um Gokyo Ri 2018 - á vegum Guðmundar Egils: Sigga Lár.

     

  3. Eyjaálfa; Puncak Jaya eða Carstenz Pyramid 4.884 m. 
     

  4. Evrópa; Mount Elbrus 5.642 m.
    *Ýmsar göngur / hlaup - sjá ofar.
     

  5. Suður-Ameríka; Aconcagua 6.961 m.
    *Perú í 2.100 - 5.822 m hæð 2011- 29 Toppfarar: Alma, Ágústa, Áslaug, Bára, Gerður Jens., Guðjón, Gunnar, Gurra, Gylfi, Halldóra Á., Halldóra Þ., Heiðrún, Heimir, Helga Bj., Inga Lilja, Ingi, Kári Rúnar, Lilja Kr., Lilja Sesselja, María E., María S., Rikki, Roar, Sigga Rósa, Sigga Sig., Simmi, Sjoi, Torfi, Örn.

    *Perú 2017 á vegum Ágústar Rúnars: Anton, Arna, Ágúst, Heiða, Lilja H., Njáll, Sóley.

     

  6. Norður-Ameríka; Denali 6.195 m.
     

  7. Suðurskautið / Antartíka; Mount Vinson 4.987 m.

 

Spennandi vefsíður

Hæsta fjall hvers Evrópulands: 
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_highest_points_of_European_countries

 

Gengið á öll hæstu fjöll allra Evrópulanda í góðgerðarskyni: http://europeanhighchallenge.com/en/


Hæstu fjöll allra landa í heimi: https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_elevation_extremes_by_country
 

Ystu endar Evrópu: 
https://en.wikipedia.org/wiki/Extreme_points_of_Europe

 

Hæstu fjöll allra heimsálfa:
http://www.7summits.com/

 

Upplýsingar fyrir tindana sjö: 
http://climbingthesevensummits.com/

 

Sjö hæstu skv Wikipedíu - aðeins öðruvísi listi:
https://en.wikipedia.org/wiki/Seven_Summits


Reynslusögur af öllum fjöllum í heimi - góð síða:
http://www.summitpost.org/seven-summits/171144

Bakgrunnsmynd þessarar undirsíðu:
Síðasti kaflinn á efsta tind Gran Paradiso á Ítalíu 2017. 

bottom of page