J a r l h e t t u r n a r
Árið 2011 fóru Toppfarar í sína fyrstu göngu á Jarlhettur og heilluðust gjörsamlega...
... og ákváðu í kjölfarið að ganga á hvern einasta tind í þessum fjallasal Eystri Hagafellsjökuls í Langjöklil
sem telur um 25 aðskilin fjöll á 14 km löngum kafla meðfram jöklinum...
árið 2031 verður lokaferðin...
Hagavatnshetta:
Innsta Jarlhetta:
Jarlhettutögl:
-
13. september 2013 - með Lambhúshettu, Strútshettu og Krúnuhettu.
-
28. september 2019 - með Rauðhettu og Kambhettu.
Nafngift: Ósk Sigþórsdóttir.
Jökulhetta:
-
30. september 2023 - með Kirkjuhettu, Strútshettu og Sporðhettu.
Nafnngift: Bára þjálfari.
Kambhetta:
Kirkjuhetta:
-
30. september 2023 - með Strútshettu, Sporðhettu og Jökulhettu.
Nafngift: Sigurður Hjörtur Kristjánsson.
Konungshetta:
Krúnuhetta:
Lambhúshetta:
Lónhetta:
Móbergshetta:
Nyrðri Jarlhettur:
Rauðhetta:
Staka Jarlhetta:
Sporðhetta:
-
30. september 2023 - með Kirkjuhettu, Strútshettu og Jökulhettu.
Nafngift: Bára þjálfari.
Stóra Jarlhetta:
Strútshetta:
Syðri Jarlhettur:
Vatnahettur:
Allar Jarlhettuferðirnar í tímaröð:
-
2014: Jarlhettutögl, Lambhúshetta, Strútshetta og Krúnuhetta:
-
2017: Staka Jarlhetta, Vatnahettur og smá könnun á Kambhettu:
-
... næsta ferð er 2025 á syðstu Jarlhetturnar... en Örn mun bjóða upp á aukaferð á Innstu Jarlhettu sumarið 2024 ef áhugi og veður leyfir...
Öll fjallasöfn Toppfara í stafrófsröð eða svæðisskipt hér !